Þórir mætir ljónum Guðmundar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. febrúar 2014 14:30 Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen. Vísir/Getty Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í morgun en nokkur Íslendingalið voru í pottinum.Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel fara mæta úkraínsku meisturunum í Motor Zaporozhye en Evrópumeistararnir í Hamburg drógust gegn Vardar Skopje frá Makedóníu. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson leika með Kiel.Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg fengu slóvenska liðið Celje Lasko en fjórða þýska liðið, Rhein-Neckar Löwen, drógst gegn Kielce frá Póllandi.Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Löwen og þeir Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson leika með liðinu. Þórir Ólafsson leikur með Kielce. Danska liðið Kolding, sem Aron Kristjánsson þjálfar, leikur svo gegn Metalurg Skopje frá Úkraínu. Að síðustu mætir franska liðið PSG Handball, með þá Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson, Gorenje Velenje frá Slóveníu. Fyrri leikirnir í rimmunum fara fram dagana 19.-23. mars og síðari leikirnir viku síðar.16-liða úrslit: Wisla Plock - Veszprem Vardar Skopje - Hamburg Álaborg - Barcelona Motor Zaporozhye - Kiel Metalurg Skopje - Kolding Celje Lasko - Flensburg Gorenje Velenje - PSG Handball Kielce - Rhein-Neckar Löwen Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Sjá meira
Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í morgun en nokkur Íslendingalið voru í pottinum.Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel fara mæta úkraínsku meisturunum í Motor Zaporozhye en Evrópumeistararnir í Hamburg drógust gegn Vardar Skopje frá Makedóníu. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson leika með Kiel.Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg fengu slóvenska liðið Celje Lasko en fjórða þýska liðið, Rhein-Neckar Löwen, drógst gegn Kielce frá Póllandi.Guðmundur Guðmundsson er þjálfari Löwen og þeir Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson leika með liðinu. Þórir Ólafsson leikur með Kielce. Danska liðið Kolding, sem Aron Kristjánsson þjálfar, leikur svo gegn Metalurg Skopje frá Úkraínu. Að síðustu mætir franska liðið PSG Handball, með þá Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson, Gorenje Velenje frá Slóveníu. Fyrri leikirnir í rimmunum fara fram dagana 19.-23. mars og síðari leikirnir viku síðar.16-liða úrslit: Wisla Plock - Veszprem Vardar Skopje - Hamburg Álaborg - Barcelona Motor Zaporozhye - Kiel Metalurg Skopje - Kolding Celje Lasko - Flensburg Gorenje Velenje - PSG Handball Kielce - Rhein-Neckar Löwen
Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Sjá meira