Ríkisskattstjóri í viðræðum við greiðslukortafyrirtæki 19. júlí 2014 19:00 Ríkisskattstjóri hefur hafið viðræður við greiðslukortafyrirtæki vegna hugsanlegra skattsvika ferðaþjónustuaðila. Sjónum verður sérstaklega beint að gistiaðilum og annarri ferðatengdri þjónustu fyrst um sinn, en þetta er í fyrsta sinn sem ríkisskattstjóri fer þessa leið í slíkum málum. Greiðslukortafyrirtæki munu á næstu mánuðum veita ríkisskattstjóra upplýsingar um allar innborganir hærri en 950 þúsund krónur sem átt hafa sér stað í gegnum internetið síðastliðin tvö ár og verða þessar upplýsingar samkeyrðar við skattframtöl viðkomandi aðila. „Við höfum á síðustu misserum verið að skoða þetta breytta viðskiptaumhverfi sem hefur átt sér stað hér á Íslandi síðustu þrjú til fjögur ár. Það er búið að breytast í þá átt að mikil sala á sér stað í gegnum netið og netheima. Þetta munum við síðan nota og safna saman þegar álagningu lýkur fyrir árið 2013,“ segir Sigurður Jensson forstöðumaður eftirlitssviðs ríkisskattstjóra. Pottur er víða brotinn í ferðatengdri þjónustu. Ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega undanfarin ár og en þrátt fyrir það hefur það ekki skilað sér nægjanlega til þjóðarbúsins og undanskotum hefur fjölgað. Þá hefur ferðaþjónustufyrirtækjum fjölgað og er nýting gistirýma í sögulegu hámarki í ár. „Í þessum geira, gistingu og öðru – í þetta safnast kannski aðilar sem ekki vilja standa skil á lögbundnum sköttum, plús að þarna er mikill hraði. Það er mikið að gerast og þetta býður upp á þann möguleika að hagnast hratt og mikið. Kannski eru menn að fara hraðar yfir en þeir ættu að gera þannig að þetta gæti verið samblanda af ákveðnum þáttum.“ Aukið skatteftirlit á árunum 2012 og 2013 skilaði um tuttugu milljörðum til hins opinbera, en lækkun á yfirfæranlegu tapi nam rúmlega 56 milljörðum króna á sama tímabili. Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur hafið viðræður við greiðslukortafyrirtæki vegna hugsanlegra skattsvika ferðaþjónustuaðila. Sjónum verður sérstaklega beint að gistiaðilum og annarri ferðatengdri þjónustu fyrst um sinn, en þetta er í fyrsta sinn sem ríkisskattstjóri fer þessa leið í slíkum málum. Greiðslukortafyrirtæki munu á næstu mánuðum veita ríkisskattstjóra upplýsingar um allar innborganir hærri en 950 þúsund krónur sem átt hafa sér stað í gegnum internetið síðastliðin tvö ár og verða þessar upplýsingar samkeyrðar við skattframtöl viðkomandi aðila. „Við höfum á síðustu misserum verið að skoða þetta breytta viðskiptaumhverfi sem hefur átt sér stað hér á Íslandi síðustu þrjú til fjögur ár. Það er búið að breytast í þá átt að mikil sala á sér stað í gegnum netið og netheima. Þetta munum við síðan nota og safna saman þegar álagningu lýkur fyrir árið 2013,“ segir Sigurður Jensson forstöðumaður eftirlitssviðs ríkisskattstjóra. Pottur er víða brotinn í ferðatengdri þjónustu. Ferðamönnum hefur fjölgað gríðarlega undanfarin ár og en þrátt fyrir það hefur það ekki skilað sér nægjanlega til þjóðarbúsins og undanskotum hefur fjölgað. Þá hefur ferðaþjónustufyrirtækjum fjölgað og er nýting gistirýma í sögulegu hámarki í ár. „Í þessum geira, gistingu og öðru – í þetta safnast kannski aðilar sem ekki vilja standa skil á lögbundnum sköttum, plús að þarna er mikill hraði. Það er mikið að gerast og þetta býður upp á þann möguleika að hagnast hratt og mikið. Kannski eru menn að fara hraðar yfir en þeir ættu að gera þannig að þetta gæti verið samblanda af ákveðnum þáttum.“ Aukið skatteftirlit á árunum 2012 og 2013 skilaði um tuttugu milljörðum til hins opinbera, en lækkun á yfirfæranlegu tapi nam rúmlega 56 milljörðum króna á sama tímabili.
Mest lesið Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent