Guðmundur sefur illa á nóttunni 30. maí 2014 10:45 Guðmundur svekktur eftir að hafa misst af titlinum. vísir/getty Guðmundur Þórður Guðmundsson segist eiga erfitt með að sætta sig við að hafa misst af þýska meistaratitlinum í hendur Kiel á lokadegi þýsku deildarinnar. Lið Guðmundar, Rhein-Necar Löwen, fór inn í lokaumferðina með sjö marka forskot á Kiel en missti það niður og tapaði titlinum að lokum með tveim mörkum. "Ef ég á að vera heiðarlegur þá hugsa ég enn mikið um hvernig við fórum að því að missa af titlinum. Ég sé fyrir mér augnablik úr leiknum gegn Gummersbach og frá tímabilinu. Ég sef illa á nóttunni og spyr sjálfan mig oft að því hvar mörkin séu sem kostuðu okkur meistaratitilinn," segir Guðmundur í viðtali á heimasíðu Löwen. Hann segist samt ekki geta kennt neinum um. Liðið hafi staðið sig frábærlega og þetta væri langbesta tímabil í sögu félagsins. "Þetta lið átti skilið að vinna titil í ár því við stóðum okkur nánast fullkomlega. Það var samt of lítið að vinna Gummersbach með aðeins fimm mörkum. Ég held að átta eða níu mörk hafi ekki verið nóg. Kiel vissi alltaf hvernig staðan var hjá okkur og hafði alltaf ákveðið frumkvæði þar sem þeirra leikur fór seinna af stað. Af hverju veit ég ekki." Blaðamaður Löwen spyr Guðmund að því hvort hann hafi talað við Dag Sigurðsson eða einhvern hjá Fuchse Berlin sem tapaði með 14 marka mun gegn Kiel. "Nei, en ég er vonsvikinn með þeirra frammistöðu. Við erum að tala um bikarmeistarana og liðið í fimmta sæti sem tapar svona illa gegn Kiel." Guðmundur var kosinn besti þjálfari deildarinnar og leikmenn hans - Andy Schmid og Niklas Landin - voru valdir besti leikmaður deildarinnar og besti markvörðurinn. "Miðað við þessa frammistöðu hefði verið eðlilegt að við hefðum unnið titilinn. Ég er mjög stoltur af liðinu og þá sérstaklega hvernig handbolta liðið spilaði. Strákarnir gáfu allt sem þeir áttu fram á lokamínútu. Ég hefði aldrei verið kosinn þjálfari ársins ef þessir drengir hefðu ekki verið svona magnaðir. Það var ekki erfitt að þjálfa þetta lið." Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur og lærisveinar hans tóku öll einstaklingsverðlaunin Þó svo Rhein-Neckar Löwen hafi misst naumlega af þýska meistaratitlinum um helgina þá tók félagið öll stærstu einstaklingsverðlaunin í deildinni. 26. maí 2014 16:00 Guðmundur: Það var grátið á laugardaginn Guðmundur Guðmundsson, fráfarandi þjálfari Rhein-Neckar Löwen, segir að það hefði verið dapurt að missa af meistaratitlinum í Þýskalandi vegna markatölu. 27. maí 2014 15:15 Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52 Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, er ekki sáttur með að markatala skuli ráða úrslitum, verði lið jöfn að stigum. 25. maí 2014 22:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson segist eiga erfitt með að sætta sig við að hafa misst af þýska meistaratitlinum í hendur Kiel á lokadegi þýsku deildarinnar. Lið Guðmundar, Rhein-Necar Löwen, fór inn í lokaumferðina með sjö marka forskot á Kiel en missti það niður og tapaði titlinum að lokum með tveim mörkum. "Ef ég á að vera heiðarlegur þá hugsa ég enn mikið um hvernig við fórum að því að missa af titlinum. Ég sé fyrir mér augnablik úr leiknum gegn Gummersbach og frá tímabilinu. Ég sef illa á nóttunni og spyr sjálfan mig oft að því hvar mörkin séu sem kostuðu okkur meistaratitilinn," segir Guðmundur í viðtali á heimasíðu Löwen. Hann segist samt ekki geta kennt neinum um. Liðið hafi staðið sig frábærlega og þetta væri langbesta tímabil í sögu félagsins. "Þetta lið átti skilið að vinna titil í ár því við stóðum okkur nánast fullkomlega. Það var samt of lítið að vinna Gummersbach með aðeins fimm mörkum. Ég held að átta eða níu mörk hafi ekki verið nóg. Kiel vissi alltaf hvernig staðan var hjá okkur og hafði alltaf ákveðið frumkvæði þar sem þeirra leikur fór seinna af stað. Af hverju veit ég ekki." Blaðamaður Löwen spyr Guðmund að því hvort hann hafi talað við Dag Sigurðsson eða einhvern hjá Fuchse Berlin sem tapaði með 14 marka mun gegn Kiel. "Nei, en ég er vonsvikinn með þeirra frammistöðu. Við erum að tala um bikarmeistarana og liðið í fimmta sæti sem tapar svona illa gegn Kiel." Guðmundur var kosinn besti þjálfari deildarinnar og leikmenn hans - Andy Schmid og Niklas Landin - voru valdir besti leikmaður deildarinnar og besti markvörðurinn. "Miðað við þessa frammistöðu hefði verið eðlilegt að við hefðum unnið titilinn. Ég er mjög stoltur af liðinu og þá sérstaklega hvernig handbolta liðið spilaði. Strákarnir gáfu allt sem þeir áttu fram á lokamínútu. Ég hefði aldrei verið kosinn þjálfari ársins ef þessir drengir hefðu ekki verið svona magnaðir. Það var ekki erfitt að þjálfa þetta lið."
Handbolti Tengdar fréttir Guðmundur og lærisveinar hans tóku öll einstaklingsverðlaunin Þó svo Rhein-Neckar Löwen hafi misst naumlega af þýska meistaratitlinum um helgina þá tók félagið öll stærstu einstaklingsverðlaunin í deildinni. 26. maí 2014 16:00 Guðmundur: Það var grátið á laugardaginn Guðmundur Guðmundsson, fráfarandi þjálfari Rhein-Neckar Löwen, segir að það hefði verið dapurt að missa af meistaratitlinum í Þýskalandi vegna markatölu. 27. maí 2014 15:15 Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52 Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, er ekki sáttur með að markatala skuli ráða úrslitum, verði lið jöfn að stigum. 25. maí 2014 22:45 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira
Guðmundur og lærisveinar hans tóku öll einstaklingsverðlaunin Þó svo Rhein-Neckar Löwen hafi misst naumlega af þýska meistaratitlinum um helgina þá tók félagið öll stærstu einstaklingsverðlaunin í deildinni. 26. maí 2014 16:00
Guðmundur: Það var grátið á laugardaginn Guðmundur Guðmundsson, fráfarandi þjálfari Rhein-Neckar Löwen, segir að það hefði verið dapurt að missa af meistaratitlinum í Þýskalandi vegna markatölu. 27. maí 2014 15:15
Kiel tókst hið ómögulega | Alfreð, Guðjón og Aron meistarar Kiel gerði sér lítið fyrir að varð í dag þýskur meistari í handbolta eftir ótrúlegan 37-23 sigur á Füchse Berlin. Á sama tíma lagði Rhein-Neckar Löwen Gummersbach 40-35. 24. maí 2014 15:52
Guðmundur: Einkennilegt fyrirkomulag Rhein-Neckar Löwen missti af þýska meistaratitlinum í handbolta eftir dramatíska lokaumferð í gær. Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Löwen, er ekki sáttur með að markatala skuli ráða úrslitum, verði lið jöfn að stigum. 25. maí 2014 22:45