Íslenski skipaflotinn 12 árum eldri en sá norski Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. ágúst 2014 20:00 Íslenski skipaflotinn er að meðaltali 12 árum eldri en sá norski samkvæmt nýlegri rannsókn. Samkeppnishæfni Íslendinga er í hættu verði flotinn ekki endurnýjaður. Íslenski skipaflotinn hefur elst hratt á síðustu árum. Lítil endurnýjun hefur átt sér stað fyrr en nú en nokkur sjávarútvegsfyrirtæki hafa tilkynnt um kaup á nýjum skipum til að leysa af hólmi skip sem eru komin til ára sinna.Hallveig Ólafsdóttir hagfræðinemi kannaði nýlega aldur íslenska skipaflotans. Rannsókn hennar leiddi í ljós að meðalaldur skipa, 60 metra og lengri, er 26 ár á Íslandi samanborið við 14 ár í Noregi. Hallveig segir áhyggjuefni að svo mikill aldursmunur sé á skipaflota þessara þjóða en hvað skýrir þennan mun? „Fjárfestingaumhverfið í Noregi er aðeins öðruvísi. Þeir njóta ákveðna styrkja og eru sérstaklega hvattir til að fjárfesta,“ segir Hallveig. „Hér heima hefur verið óvissa og ekki mikill stöðugleiki sem er ekki vænlegt fjárfestingaumhverfi. Svo Ísland haldi sinni samkeppnisstöðu á markaði þá er nauðsynlegt að við séum á sömu línu og okkar samkeppnislönd.“Á pari við stóriðju Hallveig bendir á að endurnýjun skipaflotans muni lækka olíukostnað verulega og auka öryggi sjómanna. Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að mikil fjárfesting eigi sér nú stað í sjávarútvegi. „Það sem þegar hefur verið tilkynnt hvað varðar flotann einan og sér þá er verið að tala um 12 ný skip. Eins er mikil fjárfesting í landvinnslu. Fjárfesting í sjávarútvegi er klárlega á pari við það sem er verið að gera í stóriðju - jafnvel miklu meira en það,“ segir Kolbeinn. Fjárfesting er að aukast vegna meiri stöðugleika í greininni. „Menn hafa öðlast tiltrú á að umhverfið verði jákvætt og stöðugt. Þetta auðvitað bráðnauðsynlegt að endurnýja flotann sem er orðinn mjög gamall. Ég vona svo sannarlega að við sjáum ennþá fleiri tilkynningar um nýsköpun og nýsmíði í flotanum og í landi,“ segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ. Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Íslenski skipaflotinn er að meðaltali 12 árum eldri en sá norski samkvæmt nýlegri rannsókn. Samkeppnishæfni Íslendinga er í hættu verði flotinn ekki endurnýjaður. Íslenski skipaflotinn hefur elst hratt á síðustu árum. Lítil endurnýjun hefur átt sér stað fyrr en nú en nokkur sjávarútvegsfyrirtæki hafa tilkynnt um kaup á nýjum skipum til að leysa af hólmi skip sem eru komin til ára sinna.Hallveig Ólafsdóttir hagfræðinemi kannaði nýlega aldur íslenska skipaflotans. Rannsókn hennar leiddi í ljós að meðalaldur skipa, 60 metra og lengri, er 26 ár á Íslandi samanborið við 14 ár í Noregi. Hallveig segir áhyggjuefni að svo mikill aldursmunur sé á skipaflota þessara þjóða en hvað skýrir þennan mun? „Fjárfestingaumhverfið í Noregi er aðeins öðruvísi. Þeir njóta ákveðna styrkja og eru sérstaklega hvattir til að fjárfesta,“ segir Hallveig. „Hér heima hefur verið óvissa og ekki mikill stöðugleiki sem er ekki vænlegt fjárfestingaumhverfi. Svo Ísland haldi sinni samkeppnisstöðu á markaði þá er nauðsynlegt að við séum á sömu línu og okkar samkeppnislönd.“Á pari við stóriðju Hallveig bendir á að endurnýjun skipaflotans muni lækka olíukostnað verulega og auka öryggi sjómanna. Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir að mikil fjárfesting eigi sér nú stað í sjávarútvegi. „Það sem þegar hefur verið tilkynnt hvað varðar flotann einan og sér þá er verið að tala um 12 ný skip. Eins er mikil fjárfesting í landvinnslu. Fjárfesting í sjávarútvegi er klárlega á pari við það sem er verið að gera í stóriðju - jafnvel miklu meira en það,“ segir Kolbeinn. Fjárfesting er að aukast vegna meiri stöðugleika í greininni. „Menn hafa öðlast tiltrú á að umhverfið verði jákvætt og stöðugt. Þetta auðvitað bráðnauðsynlegt að endurnýja flotann sem er orðinn mjög gamall. Ég vona svo sannarlega að við sjáum ennþá fleiri tilkynningar um nýsköpun og nýsmíði í flotanum og í landi,“ segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri LÍÚ.
Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira