Aron: Ekki skref niður á við Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júní 2014 15:15 Aron Pálmarsson, leikmaður Kiel og íslenska landsliðsins í handbolta, er búinn að ganga frá samningi við ungverska stórliðið MKB Veszprém. Hann gengur í raðir þess næsta sumar að öllu óbreyttu en vonast til að Kiel og Veszprém komist að samkomulagi um kaupverð svo hann geti farið strax í sumar.Guðjón Guðmundsson ræddi við Aron í Austurbergi í gærkvöldi þar sem hann var að horfa á samherja sína í landsliðinu vinna Portúgal í undirbúningi fyrir umspilsleikina gegn Bosníu. Hann sagði ákvörðunina ekki hafa verið erfiða. „Nei, í sjálfu sér ekki. Ég var hálfpartinn búinn að ákveða að ég ætlaði að klára þennan samning hjá Kiel og fara svo. Þegar ég var farinn að íhuga það alvarlega fór ég að athuga hvað væri í boði og Veszprém hljómaði vel,“ sagði Aron. „Þetta er allt öðruvísi þarna í Ungverjalandi en í Þýskalandi. Hvað handboltann varðar tel ég þetta ekkert endilega vera skref niður á við. Þetta er toppfélag sem ætlar sér stóra hluti á næstu 3-5 árum. Þeir ætla sér að vinna Meistaradeildina sem seldi mér þetta svolítið.“ Vitað var að Barcelona hafði áhuga á Aroni og þá greindi Vísir frá því í síðustu viku að Paris Saint-Germain væri einnig í kapphlaupinu um Aron. „Það var áhugi og tilboð frá París. Þeir sýndu mér næstmestan áhuga og ég var spenntur fyrir því. Það er skemmtilegt verkefni í gangi þar. Á endanum hafði Veszprém bara betur,“ sagði Aron sem er langt frá því að vera heill heilsu. „Heilsan er ekki góð, ég get sagt þér það. Hún er ekki búin að vera góð í vetur og ég hef ekki fengið mína hvíld eftir aðgerðina sem ég fór í aðgerðina fyrir ári síðan. Vonandi fær maður sumarið til að ná sér góðum,“ sagði Aron Pálmarsson. Handbolti Tengdar fréttir PSG blandar sér í kapphlaupið um Aron Íslenski landsliðsmaðurinn verður eftirsóttur í sumar. 29. maí 2014 22:45 Aron bestur í Meistaradeild Evrópu Aron Pálmarsson var í dag valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Meistaradeild Evrópu en það var kunngjört eftir úrslitaleikinn í dag. 1. júní 2014 17:59 Aron búinn að semja við Veszprém Ungverska félagið Veszprém tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. 3. júní 2014 16:47 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Aron Pálmarsson, leikmaður Kiel og íslenska landsliðsins í handbolta, er búinn að ganga frá samningi við ungverska stórliðið MKB Veszprém. Hann gengur í raðir þess næsta sumar að öllu óbreyttu en vonast til að Kiel og Veszprém komist að samkomulagi um kaupverð svo hann geti farið strax í sumar.Guðjón Guðmundsson ræddi við Aron í Austurbergi í gærkvöldi þar sem hann var að horfa á samherja sína í landsliðinu vinna Portúgal í undirbúningi fyrir umspilsleikina gegn Bosníu. Hann sagði ákvörðunina ekki hafa verið erfiða. „Nei, í sjálfu sér ekki. Ég var hálfpartinn búinn að ákveða að ég ætlaði að klára þennan samning hjá Kiel og fara svo. Þegar ég var farinn að íhuga það alvarlega fór ég að athuga hvað væri í boði og Veszprém hljómaði vel,“ sagði Aron. „Þetta er allt öðruvísi þarna í Ungverjalandi en í Þýskalandi. Hvað handboltann varðar tel ég þetta ekkert endilega vera skref niður á við. Þetta er toppfélag sem ætlar sér stóra hluti á næstu 3-5 árum. Þeir ætla sér að vinna Meistaradeildina sem seldi mér þetta svolítið.“ Vitað var að Barcelona hafði áhuga á Aroni og þá greindi Vísir frá því í síðustu viku að Paris Saint-Germain væri einnig í kapphlaupinu um Aron. „Það var áhugi og tilboð frá París. Þeir sýndu mér næstmestan áhuga og ég var spenntur fyrir því. Það er skemmtilegt verkefni í gangi þar. Á endanum hafði Veszprém bara betur,“ sagði Aron sem er langt frá því að vera heill heilsu. „Heilsan er ekki góð, ég get sagt þér það. Hún er ekki búin að vera góð í vetur og ég hef ekki fengið mína hvíld eftir aðgerðina sem ég fór í aðgerðina fyrir ári síðan. Vonandi fær maður sumarið til að ná sér góðum,“ sagði Aron Pálmarsson.
Handbolti Tengdar fréttir PSG blandar sér í kapphlaupið um Aron Íslenski landsliðsmaðurinn verður eftirsóttur í sumar. 29. maí 2014 22:45 Aron bestur í Meistaradeild Evrópu Aron Pálmarsson var í dag valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Meistaradeild Evrópu en það var kunngjört eftir úrslitaleikinn í dag. 1. júní 2014 17:59 Aron búinn að semja við Veszprém Ungverska félagið Veszprém tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. 3. júní 2014 16:47 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
PSG blandar sér í kapphlaupið um Aron Íslenski landsliðsmaðurinn verður eftirsóttur í sumar. 29. maí 2014 22:45
Aron bestur í Meistaradeild Evrópu Aron Pálmarsson var í dag valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Meistaradeild Evrópu en það var kunngjört eftir úrslitaleikinn í dag. 1. júní 2014 17:59
Aron búinn að semja við Veszprém Ungverska félagið Veszprém tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að það væri búið að semja við íslenska landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. 3. júní 2014 16:47
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni