Viðræður hafnar á milli Vefpressunnar og DV Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2014 11:02 „Við erum að endurskipuleggja hjá okkur og til að fá meiri og betri yfirsýn, ætla ég að vera útgefandi allra okkar miðla og sjá um sjónvarpsþáttinn vikulega á Stöð,“ segir Björn Ingi Hrafnsson útgefandi og aðaleigandi Vefpressunnar. Í gær var tilkynnt að hann sé hættur sem ritstjóri Pressunnar og hefur Kristján Kormákur Guðjónsson verið ráðinn í hans stað. Viðræður eru hafnar á milli Vefpressunnar, fyrirtækis Björns Inga, og útgáfufélags DV um mögulegan samruna. Rúv sagði frá þessu í gær og Björn Ingi staðfestir það í samtali við Vísi. Hann segir þó ekkert annað að frétta af málinu á þessum tímapunkti. Það muni skýrast á allra næstu dögum. Forsvarsmenn DV sendu frá sér tilkynningu í síðasta mánuði þar sem sagt var að DV ehf. gæti stækkað innan frá og/eða með yfirtöku eða sameiningu við önnur félög á fjölmiðlamarkaðinum. Sennilega myndi hvorutveggja gerast. Björn Ingi segir að eigendur DV hafi nálgast eigendur Vefpressunnar vegna málsins og sjálfsagt aðra fjölmiðla líka. Tengdar fréttir Ritstjóraskipti á Pressunni Kristjón Kormákur Guðjónsson tekur við af Birni Inga Hrafnssyni. 1. nóvember 2014 12:12 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Sjá meira
„Við erum að endurskipuleggja hjá okkur og til að fá meiri og betri yfirsýn, ætla ég að vera útgefandi allra okkar miðla og sjá um sjónvarpsþáttinn vikulega á Stöð,“ segir Björn Ingi Hrafnsson útgefandi og aðaleigandi Vefpressunnar. Í gær var tilkynnt að hann sé hættur sem ritstjóri Pressunnar og hefur Kristján Kormákur Guðjónsson verið ráðinn í hans stað. Viðræður eru hafnar á milli Vefpressunnar, fyrirtækis Björns Inga, og útgáfufélags DV um mögulegan samruna. Rúv sagði frá þessu í gær og Björn Ingi staðfestir það í samtali við Vísi. Hann segir þó ekkert annað að frétta af málinu á þessum tímapunkti. Það muni skýrast á allra næstu dögum. Forsvarsmenn DV sendu frá sér tilkynningu í síðasta mánuði þar sem sagt var að DV ehf. gæti stækkað innan frá og/eða með yfirtöku eða sameiningu við önnur félög á fjölmiðlamarkaðinum. Sennilega myndi hvorutveggja gerast. Björn Ingi segir að eigendur DV hafi nálgast eigendur Vefpressunnar vegna málsins og sjálfsagt aðra fjölmiðla líka.
Tengdar fréttir Ritstjóraskipti á Pressunni Kristjón Kormákur Guðjónsson tekur við af Birni Inga Hrafnssyni. 1. nóvember 2014 12:12 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Sjá meira
Ritstjóraskipti á Pressunni Kristjón Kormákur Guðjónsson tekur við af Birni Inga Hrafnssyni. 1. nóvember 2014 12:12