Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur aukið hlut sinn í VÍS um fimm prósentustig.
Sjóðurinn á nú 9,82 prósenta hlut í félaginu, samkvæmt tilkynningu hans til Kauphallarinnar. Sjóðurinn er næst stærsti hluthafi tryggingafélagsins á eftir Klakka ehf. Klakki átti fyrir kaup lífeyrissjóðsins 30,9 prósent í VÍS.
Gengi bréfa VÍS í Kauphöllinni hefur hækkað um 0,88 prósent það sem af er degi.
Lífeyrissjóður verslunarmanna kaupir í VÍS

Mest lesið




Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa
Viðskipti erlent


Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins
Viðskipti innlent

Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur
Viðskipti innlent


Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota
Viðskipti erlent

Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar
Viðskipti innlent