Einar: Alltaf sami aumingjaskapurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2014 10:15 Vísir/Samsett mynd Einar Bollason, einn þeirra sem fara fyrir söfnun fyrir íslenska körfuboltalandsliðið, segir söfnunina lélegan vitnisburð um stefnu ríkisvalda í málefnum afreksíþrótta. Íslenska landsliðið í körfubolta tryggði sér á dögunum keppnisrétt á EM í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. Svokölluð körfuboltafjölskylda hefur einsett sér að safna 6-7 milljónum fyrir þeim kostnaði sem fellur á KKÍ vegna þátttöku landsliðsins á EM. „Hingað er ég ekki kominn til að væla en það er grín hversu máttlaus afrekssjóður ÍSÍ er,“ sagði Einar í Bylgjunni í morgun en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það er alveg sama ríkisstjórn er við völd eða hvaða menn koma inn á þing - alltaf er sami aumingjaskapurinn.“ „Einn góður maður sagði svo við mig að það væri heppni afrekssjóðsins að handboltalandsliðið hafi ekki komist inn á HM [í Katar] því þá væri hægt að láta körfubolandsliðið fá einhvern pening. Þetta er auðvitað ekki nógu gott og ég vona að menn fari að sjá að sér.“ Hann segir að átakið hafi byrjað strax í sigurvímunni í Laugardalshöll eftir að ljóst varð að Ísland hefði unnið sér sæti í lokakeppni EM. Hugmynd sem hafi verið notuð í KR í mörg ár hafi verið gripin á lofti en þeir sem vilja styrkja átakið láta gjaldfæra 2000-5000 krónur á kreditkortið sitt mánaðarlega í tíu mánuði. „Þetta er ekki mikill peningur fyrir hvern og einn en munar afar miklu,“ sagði Einar og bætir við að undirtektirnar strax í upphafi hafi verið stórgóðar. „Þetta er í raun brandari. Síminn stoppar ekki.“ Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16 Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00 „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Einar Bollason, einn þeirra sem fara fyrir söfnun fyrir íslenska körfuboltalandsliðið, segir söfnunina lélegan vitnisburð um stefnu ríkisvalda í málefnum afreksíþrótta. Íslenska landsliðið í körfubolta tryggði sér á dögunum keppnisrétt á EM í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. Svokölluð körfuboltafjölskylda hefur einsett sér að safna 6-7 milljónum fyrir þeim kostnaði sem fellur á KKÍ vegna þátttöku landsliðsins á EM. „Hingað er ég ekki kominn til að væla en það er grín hversu máttlaus afrekssjóður ÍSÍ er,“ sagði Einar í Bylgjunni í morgun en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það er alveg sama ríkisstjórn er við völd eða hvaða menn koma inn á þing - alltaf er sami aumingjaskapurinn.“ „Einn góður maður sagði svo við mig að það væri heppni afrekssjóðsins að handboltalandsliðið hafi ekki komist inn á HM [í Katar] því þá væri hægt að láta körfubolandsliðið fá einhvern pening. Þetta er auðvitað ekki nógu gott og ég vona að menn fari að sjá að sér.“ Hann segir að átakið hafi byrjað strax í sigurvímunni í Laugardalshöll eftir að ljóst varð að Ísland hefði unnið sér sæti í lokakeppni EM. Hugmynd sem hafi verið notuð í KR í mörg ár hafi verið gripin á lofti en þeir sem vilja styrkja átakið láta gjaldfæra 2000-5000 krónur á kreditkortið sitt mánaðarlega í tíu mánuði. „Þetta er ekki mikill peningur fyrir hvern og einn en munar afar miklu,“ sagði Einar og bætir við að undirtektirnar strax í upphafi hafi verið stórgóðar. „Þetta er í raun brandari. Síminn stoppar ekki.“
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16 Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00 „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Fleiri fréttir Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29
Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16
Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00
„Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30
Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18