Neytendasamtökin skora á Lýsi Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 26. mars 2014 18:14 Mikill verðmunur er á tveimur tegundum lýsisperla sem báðar eru framleiddar hérlendis. Vísir/Getty Í kjölfar fréttar Stöðvar 2 um verðmun milli tveggja tegunda lýsisperlna hafa Neytendasamtökin skorað á Lýsi að gera grein fyrir sínum málum. Þetta kom fram í Reykjavík Síðdegis þar sem Jóhannes Gunnarsson formaður samtakanna lýsti yfir undrun sinni á verðmuninum og hvatti Lýsi til að leggja spilin á borðið. Umfjöllun Stöðvar 2 skýrði frá því að í verslun Nettó á Granda standi neytendum til boða að kaupa hinar gömlu góðu íslensku lýsisperlur, um 100 perlur á 509 krónur eða 5 krónur stykkið. Hins vegar eru lýsisperlur með dönskum merkingum X-tra, en 100 slíkar fást á 239 krónur eða 2 krónur stykkið. Staðreyndin er sú að perlurnar eru þær nákvæmlega sömu, framleiddar af Lýsi ehf. á Íslandi. Perlurnar sem merktar eru X-tra eru framleiddar, fluttar til Danmerkur og merktar þar. Síðan eru þær fluttar aftur til Íslands, um 4200 kílómetra langa leið. Samt eru þær meira en helmingi ódýrari.Lýsi eigi að upplýsa um verðmuninn„Þegar verðmunur er svona ógnarmikill eins og hann er í þessu tilviki þá finnst mér eðlilegt að Lýsi sem framleiðandi leggi spilin á borðið," sagði Jóhannes. „Ef Lýsi hefur ekkert að fela þá eiga íslenskir neytendur að fá skýringu til hlítar á þessu máli. Á meðan sú skýring kemur ekki fram munu íslenskir neytendur hafa það á tilfinningunni að verið sé að fara illa með þá, og það er ekki neinum framleiðanda til framdráttar." Aðspurður segist Jóhannes ekki halda að undarleg verðmyndun sem slík sé einkenni á íslensku samfélagi. „Við getum fundið fleiri dæmi, á einhverjum tímapunkti borgaði sig að flytja inn íslensku lambakjöti frá Færeyjum svo ég taki sem dæmi," sagði Jóhannes. „En ég held nú að þetta sé frekar undantekning en venja. Allavega fréttum við ekki af mörgum tilvikum í þessa veru." Jóhannes skorar á Lýsi að gera fulltrúa Neytendasamtakanna ljóst um bókhald sitt, og segir það vera í hag framleiðandans að gera skýrt fyrir sínum málum. Viðtalið í Reykjavík síðdegis má heyra í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Gífurlegur verðmunur á sömu íslensku lýsisperlunum Al-íslenskar lýsisperlur, pakkaðar á Íslandi, fluttar ríflega fjögur þúsund kílómetra til Danmerkur og til baka eru margfalt ódýrari hjá verslun Nettó en hefðbundnar lýsisperlur sem unnar eru í sömu verksmiðju Lýsis hf. 21. mars 2014 19:54 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Í kjölfar fréttar Stöðvar 2 um verðmun milli tveggja tegunda lýsisperlna hafa Neytendasamtökin skorað á Lýsi að gera grein fyrir sínum málum. Þetta kom fram í Reykjavík Síðdegis þar sem Jóhannes Gunnarsson formaður samtakanna lýsti yfir undrun sinni á verðmuninum og hvatti Lýsi til að leggja spilin á borðið. Umfjöllun Stöðvar 2 skýrði frá því að í verslun Nettó á Granda standi neytendum til boða að kaupa hinar gömlu góðu íslensku lýsisperlur, um 100 perlur á 509 krónur eða 5 krónur stykkið. Hins vegar eru lýsisperlur með dönskum merkingum X-tra, en 100 slíkar fást á 239 krónur eða 2 krónur stykkið. Staðreyndin er sú að perlurnar eru þær nákvæmlega sömu, framleiddar af Lýsi ehf. á Íslandi. Perlurnar sem merktar eru X-tra eru framleiddar, fluttar til Danmerkur og merktar þar. Síðan eru þær fluttar aftur til Íslands, um 4200 kílómetra langa leið. Samt eru þær meira en helmingi ódýrari.Lýsi eigi að upplýsa um verðmuninn„Þegar verðmunur er svona ógnarmikill eins og hann er í þessu tilviki þá finnst mér eðlilegt að Lýsi sem framleiðandi leggi spilin á borðið," sagði Jóhannes. „Ef Lýsi hefur ekkert að fela þá eiga íslenskir neytendur að fá skýringu til hlítar á þessu máli. Á meðan sú skýring kemur ekki fram munu íslenskir neytendur hafa það á tilfinningunni að verið sé að fara illa með þá, og það er ekki neinum framleiðanda til framdráttar." Aðspurður segist Jóhannes ekki halda að undarleg verðmyndun sem slík sé einkenni á íslensku samfélagi. „Við getum fundið fleiri dæmi, á einhverjum tímapunkti borgaði sig að flytja inn íslensku lambakjöti frá Færeyjum svo ég taki sem dæmi," sagði Jóhannes. „En ég held nú að þetta sé frekar undantekning en venja. Allavega fréttum við ekki af mörgum tilvikum í þessa veru." Jóhannes skorar á Lýsi að gera fulltrúa Neytendasamtakanna ljóst um bókhald sitt, og segir það vera í hag framleiðandans að gera skýrt fyrir sínum málum. Viðtalið í Reykjavík síðdegis má heyra í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Gífurlegur verðmunur á sömu íslensku lýsisperlunum Al-íslenskar lýsisperlur, pakkaðar á Íslandi, fluttar ríflega fjögur þúsund kílómetra til Danmerkur og til baka eru margfalt ódýrari hjá verslun Nettó en hefðbundnar lýsisperlur sem unnar eru í sömu verksmiðju Lýsis hf. 21. mars 2014 19:54 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Gífurlegur verðmunur á sömu íslensku lýsisperlunum Al-íslenskar lýsisperlur, pakkaðar á Íslandi, fluttar ríflega fjögur þúsund kílómetra til Danmerkur og til baka eru margfalt ódýrari hjá verslun Nettó en hefðbundnar lýsisperlur sem unnar eru í sömu verksmiðju Lýsis hf. 21. mars 2014 19:54