Frakkar búnir að velja æfingahópinn fyrir HM í Katar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2014 11:30 Frakkar þykja líklegir til afreka í Katar. vísir/afp Claude Onesta, þjálfari Evrópumeistara Frakka, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta sem fer fram í Katar í janúar. Fátt kemur á óvart í vali Onesta, en allir 17 leikmennirnir sem tóku þátt á EM 2014 í Danmörku eru í hópnum. Paris Saint Germain á flesta leikmenn í hópnum, eða sjö. Næstflestir koma frá Toulouse, eða fjórir. Þeirra á meðal er Jerome Fernandez, fyrirliði franska landsliðsins og jafnframt leikja- og markahæsti leikmaður þess. Fyrsta æfingalota franska liðsins verður í Capbreton, 26.-30. desember. Frakkar taka aftur upp þráðinn í Pornic á nýju ári, en þar mun liðið æfa þangað til það heldur til Nantes til að taka þátt í fjögurra landa móti ásamt Alsír, Makedóníu og Argentínu. Frakkar spila svo æfingaleik við Austurríki í Creteil áður en liðið heldur til Katar 14. janúar.Franski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Vincent Gerard (Dunkerque) Cyril Dumoulin (Toulouse) Thierry Omeyer (PSG)Aðrir leikmenn: Luc Abalo (Paris Saint Germain) William Accambray (PSG) Igor Anic (HBC Nantes) Xavier Barachet (PSG) Jerome Fernandez (PSG) Vincent Gerard (Dunkerque) Mathieu Grebille (Montpellier) Michael Guigou (Montpellier) Samuel Honrubia (PSG) Guillaume Joli (Wetzlar) Nikola Karabatic (Barcelona) Luka Karabatic (Pays d"Aix) Kentin Mahe (HSV Hamburg) Timothey N"Guessan (Chambery) Daniel Narcisse (PSG) Kevynn Nyokas (Göppingen) Valentin Porte (Toulouse) Cedric Sorhaindo (FCB) Benjamin Afgour (Dunkerque) Hugo Descat (Creteil) Weslay Pardin (Toulouse) Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Sjá meira
Claude Onesta, þjálfari Evrópumeistara Frakka, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir HM í handbolta sem fer fram í Katar í janúar. Fátt kemur á óvart í vali Onesta, en allir 17 leikmennirnir sem tóku þátt á EM 2014 í Danmörku eru í hópnum. Paris Saint Germain á flesta leikmenn í hópnum, eða sjö. Næstflestir koma frá Toulouse, eða fjórir. Þeirra á meðal er Jerome Fernandez, fyrirliði franska landsliðsins og jafnframt leikja- og markahæsti leikmaður þess. Fyrsta æfingalota franska liðsins verður í Capbreton, 26.-30. desember. Frakkar taka aftur upp þráðinn í Pornic á nýju ári, en þar mun liðið æfa þangað til það heldur til Nantes til að taka þátt í fjögurra landa móti ásamt Alsír, Makedóníu og Argentínu. Frakkar spila svo æfingaleik við Austurríki í Creteil áður en liðið heldur til Katar 14. janúar.Franski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Vincent Gerard (Dunkerque) Cyril Dumoulin (Toulouse) Thierry Omeyer (PSG)Aðrir leikmenn: Luc Abalo (Paris Saint Germain) William Accambray (PSG) Igor Anic (HBC Nantes) Xavier Barachet (PSG) Jerome Fernandez (PSG) Vincent Gerard (Dunkerque) Mathieu Grebille (Montpellier) Michael Guigou (Montpellier) Samuel Honrubia (PSG) Guillaume Joli (Wetzlar) Nikola Karabatic (Barcelona) Luka Karabatic (Pays d"Aix) Kentin Mahe (HSV Hamburg) Timothey N"Guessan (Chambery) Daniel Narcisse (PSG) Kevynn Nyokas (Göppingen) Valentin Porte (Toulouse) Cedric Sorhaindo (FCB) Benjamin Afgour (Dunkerque) Hugo Descat (Creteil) Weslay Pardin (Toulouse)
Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Sjá meira