Verða þrjú af fjórum liðum í undanúrslitum EM frá Norðurlöndum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2014 19:07 Isabelle Gulldén. Vísir/Getty Sænsku stelpurnar eru á góðri leið inn í undanúrslitin á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir níu marka sigur á Slóvakíu, 31-22, í leik liðanna í milliriðli 2 sem fór fram í Zagreb í kvöld. Það gætu því verið þrjár Norðurlandaþjóðir í undanúrslitum keppninnar. Norðmenn hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Danmörk er í öðru sæti í hinum riðlinum fyrir lokaumferðina á morgun. Sænska liðið komst á topp riðilsins með þessum sigri á Slóvakíu í kvöld en liðið hefur einu stigi meira en Svartfjallaland sem vann Holland fyrr í dag. Frakkar geta náð Svartfjallandi með sigri á Þýskalandi seinna í kvöld. Isabelle Gulldén var markahæst hjá Svíum með níu mörk en sex marka hennar komu af vítalínunni. Ida Odén, liðsfélagi Birnu Berg Haraldsdóttur hjá IK Sävehof, var næstmarkahæst með fimm mörk. Sænska liðið komst í 3-0, 6-2 og var 17-11 yfir í hálfleik. Sigur liðsins var því aldrei í mikilli hættu ekki síst eftir að 5-2 sprettur kom liðinu í 22-14 eftir 40 mínútna leik. Handbolti Tengdar fréttir Er Þórir búinn að smita stelpurnar? Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið fimm fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Króatíu og stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlunum. 16. desember 2014 16:45 Dönsku stelpurnar upp í annað sætið Danmörk vann þriggja marka sigur á heimakonum í Ungverjalandi, 23-20, þegar liðin mættust í kvöld i milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta kvenna en mótið fer fram í Ungverjalandi og Króatíu. 15. desember 2014 21:09 Þórir og norsku stelpurnar öruggar í undanúrslitin á EM Sigurganga Þóris Hergeirssonar og norska kvennalandsliðsins í handbolta á EM hélt áfram í kvöld þegar liðið vann tveggja marka endurkomusigur, 26-24, á Póllandi í öðrum leik sínum í milliriðli á EM í Ungverjalandi og Króatíu. 15. desember 2014 18:14 Evrópumeistararnir á toppinn en breytist það í kvöld? Svartfjallaland, ríkjandi Evrópumeistari, vann fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í handbolta kvenna sem fram fer þessa dagana í Ungverjalandi og Króatíu. Svartfjallaland vann 31-27 sigur á Hollandi í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. 16. desember 2014 16:55 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Sjá meira
Sænsku stelpurnar eru á góðri leið inn í undanúrslitin á Evrópumóti kvenna í handbolta eftir níu marka sigur á Slóvakíu, 31-22, í leik liðanna í milliriðli 2 sem fór fram í Zagreb í kvöld. Það gætu því verið þrjár Norðurlandaþjóðir í undanúrslitum keppninnar. Norðmenn hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Danmörk er í öðru sæti í hinum riðlinum fyrir lokaumferðina á morgun. Sænska liðið komst á topp riðilsins með þessum sigri á Slóvakíu í kvöld en liðið hefur einu stigi meira en Svartfjallaland sem vann Holland fyrr í dag. Frakkar geta náð Svartfjallandi með sigri á Þýskalandi seinna í kvöld. Isabelle Gulldén var markahæst hjá Svíum með níu mörk en sex marka hennar komu af vítalínunni. Ida Odén, liðsfélagi Birnu Berg Haraldsdóttur hjá IK Sävehof, var næstmarkahæst með fimm mörk. Sænska liðið komst í 3-0, 6-2 og var 17-11 yfir í hálfleik. Sigur liðsins var því aldrei í mikilli hættu ekki síst eftir að 5-2 sprettur kom liðinu í 22-14 eftir 40 mínútna leik.
Handbolti Tengdar fréttir Er Þórir búinn að smita stelpurnar? Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið fimm fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Króatíu og stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlunum. 16. desember 2014 16:45 Dönsku stelpurnar upp í annað sætið Danmörk vann þriggja marka sigur á heimakonum í Ungverjalandi, 23-20, þegar liðin mættust í kvöld i milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta kvenna en mótið fer fram í Ungverjalandi og Króatíu. 15. desember 2014 21:09 Þórir og norsku stelpurnar öruggar í undanúrslitin á EM Sigurganga Þóris Hergeirssonar og norska kvennalandsliðsins í handbolta á EM hélt áfram í kvöld þegar liðið vann tveggja marka endurkomusigur, 26-24, á Póllandi í öðrum leik sínum í milliriðli á EM í Ungverjalandi og Króatíu. 15. desember 2014 18:14 Evrópumeistararnir á toppinn en breytist það í kvöld? Svartfjallaland, ríkjandi Evrópumeistari, vann fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í handbolta kvenna sem fram fer þessa dagana í Ungverjalandi og Króatíu. Svartfjallaland vann 31-27 sigur á Hollandi í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. 16. desember 2014 16:55 Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Fleiri fréttir „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Sjá meira
Er Þórir búinn að smita stelpurnar? Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið fimm fyrstu leiki sína á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Króatíu og stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitunum þrátt fyrir að enn sé ein umferð eftir af milliriðlunum. 16. desember 2014 16:45
Dönsku stelpurnar upp í annað sætið Danmörk vann þriggja marka sigur á heimakonum í Ungverjalandi, 23-20, þegar liðin mættust í kvöld i milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta kvenna en mótið fer fram í Ungverjalandi og Króatíu. 15. desember 2014 21:09
Þórir og norsku stelpurnar öruggar í undanúrslitin á EM Sigurganga Þóris Hergeirssonar og norska kvennalandsliðsins í handbolta á EM hélt áfram í kvöld þegar liðið vann tveggja marka endurkomusigur, 26-24, á Póllandi í öðrum leik sínum í milliriðli á EM í Ungverjalandi og Króatíu. 15. desember 2014 18:14
Evrópumeistararnir á toppinn en breytist það í kvöld? Svartfjallaland, ríkjandi Evrópumeistari, vann fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í handbolta kvenna sem fram fer þessa dagana í Ungverjalandi og Króatíu. Svartfjallaland vann 31-27 sigur á Hollandi í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. 16. desember 2014 16:55