Guðjón Valur ræðir lífið í Barcelona á EHF TV Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2014 13:30 Guðjón Valur Sigurðsson Skjáskot: EHFTV Guðjón Valur Sigurðsson spilar með Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta og íslenski landsliðsfyrirliðinn var tekinn í viðtal á EHF TV eftir flottan leik á móti Flensburg-Handewitt í síðustu umferð. "Mig langaði alltaf að spila á Spáni og ég man vel eftir því þegar þjálfarinn minn Alfreð Gíslason sagði mér árið 2003 að ég yrði að fara einhvern tímann til Spánar að spila," sagði Guðjón Valur í viðtalinu. „Það var alltaf markmiðið mitt að spila á Spáni og ég fékk mitt fyrsta tilboð frá spænsku liði árið 2000 en liðið mitt á Íslandi vildi ekki leyfa mér að fara. Ég elska það að vera á Spáni og langaði að læra tungumálið. Þegar ég fékk tilboðið frá Barcelona þá sagði ég við sjálfan mig að ég yrði að prófa þetta," sagði Guðjón Valur. „Ég elska það að spila með Barcelona og að vera í þessum klúbbi en það þýðir þó ekki að ég hafi ekki kunnað vel mig hjá hinum félögunum sem ég hef spilað með. Ég var í tólf ár í Þýskalandi og kunni tungumálið og að gera allt sjálfur. Núna þarf ég hjálp með minnstu atriði. Þetta er öðruvísi fyrir mig og fjölskyldu mína og eins og er þá treystum við á hjálp frá klúbbnum og liðsfélögunum. Þetta hefur gengið vel hingað til og ég er mjög þakklátur fyrir alla hjálpina sem við höfum fengið," sagði Guðjón Valur. „Barcelona er mjög gott lið en ég var líka í mjög góðu liði þegar ég spilaði með Kiel. Við fórum tvisvar á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar og urðum tvisvar sinnum þýskir meistarar. Þú vinnur ekki deildina í Þýskalandi nema ef að þú ert með virkilega gott lið. Þetta lið sem og Kiel-liðið eru bestu liðin sem ég hef spilað fyrir," sagði Guðjón Valur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér. Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. 21. nóvember 2014 22:07 Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. 24. nóvember 2014 10:45 Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. 23. nóvember 2014 20:29 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson spilar með Barcelona í Meistaradeildinni í handbolta og íslenski landsliðsfyrirliðinn var tekinn í viðtal á EHF TV eftir flottan leik á móti Flensburg-Handewitt í síðustu umferð. "Mig langaði alltaf að spila á Spáni og ég man vel eftir því þegar þjálfarinn minn Alfreð Gíslason sagði mér árið 2003 að ég yrði að fara einhvern tímann til Spánar að spila," sagði Guðjón Valur í viðtalinu. „Það var alltaf markmiðið mitt að spila á Spáni og ég fékk mitt fyrsta tilboð frá spænsku liði árið 2000 en liðið mitt á Íslandi vildi ekki leyfa mér að fara. Ég elska það að vera á Spáni og langaði að læra tungumálið. Þegar ég fékk tilboðið frá Barcelona þá sagði ég við sjálfan mig að ég yrði að prófa þetta," sagði Guðjón Valur. „Ég elska það að spila með Barcelona og að vera í þessum klúbbi en það þýðir þó ekki að ég hafi ekki kunnað vel mig hjá hinum félögunum sem ég hef spilað með. Ég var í tólf ár í Þýskalandi og kunni tungumálið og að gera allt sjálfur. Núna þarf ég hjálp með minnstu atriði. Þetta er öðruvísi fyrir mig og fjölskyldu mína og eins og er þá treystum við á hjálp frá klúbbnum og liðsfélögunum. Þetta hefur gengið vel hingað til og ég er mjög þakklátur fyrir alla hjálpina sem við höfum fengið," sagði Guðjón Valur. „Barcelona er mjög gott lið en ég var líka í mjög góðu liði þegar ég spilaði með Kiel. Við fórum tvisvar á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar og urðum tvisvar sinnum þýskir meistarar. Þú vinnur ekki deildina í Þýskalandi nema ef að þú ert með virkilega gott lið. Þetta lið sem og Kiel-liðið eru bestu liðin sem ég hef spilað fyrir," sagði Guðjón Valur en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér.
Handbolti Tengdar fréttir Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. 21. nóvember 2014 22:07 Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. 24. nóvember 2014 10:45 Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. 23. nóvember 2014 20:29 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Guðjón Valur: Það skiptir engu máli hvernig við komust á HM Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með fréttirnar um að íslenska handboltalandsliðið verði með á HM í Katar í janúar. Framkvæmdastjórn Alþjóðahandboltasambandsins hleypti Íslandi inn bakdyramegin á mótið í kvöld. 21. nóvember 2014 22:07
Guðjón Valur í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Þetta var góð helgi fyrir Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska handboltalandsliðsins og leikmann spænska stórliðsins Barcelona. Íslenska landsliðið komst inn á HM í Katar á föstudaginn og í morgun var Guðjón Valur síðan valinn í lið umferðarinnar í Meistaradeildinni. 24. nóvember 2014 10:45
Guðjón Valur markahæstur þegar Barcelona tryggði sig inn í 16 liða úrslit Barcelona lagði Flensburg 36-27 í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta á heimavelli í kvöld. Barcelona er efst í riðlinum og öruggt í 16 liða úrslit þó enn séu fjórar umferðir eftir í riðlinum. 23. nóvember 2014 20:29