Davis tryggði New Orleans sigur á San Antonio | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2014 10:47 Davis var öflugur gegn meisturum San Antonio Spurs í nótt. Vísir/AFP Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Anthony Davis skoraði sigurkörfu New Orleans Pelicans gegn meisturum San Antonio Spurs þegar 6,6 sekúndur voru eftir og tryggði Pelikönunum eins stigs sigur, 100-99. Davis skoraði alls 27 stig og tók 11 fráköst fyrir Pelikanana. Tony Parker var stigahæstur í liði Spurs með 28 stig, en meistararnir hafa tapað þremur af fimm fyrstu leikjum sínum í vetur. Brandon Knight tryggði Milwaukee Bucks eins stigs sigur, 93-92, á Memphis Grizzlies með því að skora þrjú síðustu stig leiksins. Milwaukee varð þar með fyrst liða til að vinna Memphis í vetur. Grikkinn Giannis Antetokounmpo var stigahæstur í liði Milwaukee með 18 stig, en Zaph Randolph var atkvæðamestur hjá Memphis með 22 stig og 14 fráköst. Golden State Warriors eru enn taplausir eftir 98-87 sigur á Houston Rockets í Texas. Warriors eru búnir að vinna fyrstu fimm leiki sína en það er í fyrsta sinn í 20 ár sem það gerist. Warriors voru lengi vel í vandræðum í nótt, töpuðu alls 26 boltum og voru átta stigum undir í leikhléi, en lærisveinar Steve Kerr byrjuðu seinni hálfleikinn á 22-4 spretti og litu ekki til baka eftir það. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State, auk þess sem hann tók 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Félagi Curry úr bandaríska landsliðinu, James Harden, var atkvæðamestur hjá Houston með 22 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar, en miðherjinn Dwight Howard lék ekki með Texas-liðinu í nótt vegna veikinda. Þá vann Los Angeles Clippers fjögurra stiga sigur, 102-106, á Portland Trail Blazers í Staples Center. J.J. Redick átti stórgóðan leik í liði Clippers, en hann var sérstaklega öflugur í byrjun fjórða leikhluta þegar Clippers náði góðu forskoti. Redick skoraði alls 30 stig úr aðeins 13 skotum. Chris Paul var sömuleiðis góður með 22 stig og 11 stoðsendingar og Blake Griffin skilaði 23 stigum og sex fráköstum. Damian Lillard stóð upp úr í liði Portland með 25 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Framherjinn LaMarcus Aldridge skilaði 21 stigi og 10 fráköstum.Úrslitin í nótt: Portland Trail Blazers 102-106 Los Angeles Clippers Washington Wizards 97-90 Indiana Pacers New York Knicks 96-103 Atlanta Hawks Minnesota Timberwolves 92-102 Miami Heat Boston Celtics 106-101 Chicago Bulls Golden State Warriors 98-87 Houston Rockets Memphis Grizzlies 92-93 Milwaukee Bucks New Orleans Pelicans 100-99 San Antonio SpursSigurkarfa Anthony Davis Stephen Curry fór á kostum gegn Houston Flottustu tilþrif næturinnar NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Anthony Davis skoraði sigurkörfu New Orleans Pelicans gegn meisturum San Antonio Spurs þegar 6,6 sekúndur voru eftir og tryggði Pelikönunum eins stigs sigur, 100-99. Davis skoraði alls 27 stig og tók 11 fráköst fyrir Pelikanana. Tony Parker var stigahæstur í liði Spurs með 28 stig, en meistararnir hafa tapað þremur af fimm fyrstu leikjum sínum í vetur. Brandon Knight tryggði Milwaukee Bucks eins stigs sigur, 93-92, á Memphis Grizzlies með því að skora þrjú síðustu stig leiksins. Milwaukee varð þar með fyrst liða til að vinna Memphis í vetur. Grikkinn Giannis Antetokounmpo var stigahæstur í liði Milwaukee með 18 stig, en Zaph Randolph var atkvæðamestur hjá Memphis með 22 stig og 14 fráköst. Golden State Warriors eru enn taplausir eftir 98-87 sigur á Houston Rockets í Texas. Warriors eru búnir að vinna fyrstu fimm leiki sína en það er í fyrsta sinn í 20 ár sem það gerist. Warriors voru lengi vel í vandræðum í nótt, töpuðu alls 26 boltum og voru átta stigum undir í leikhléi, en lærisveinar Steve Kerr byrjuðu seinni hálfleikinn á 22-4 spretti og litu ekki til baka eftir það. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State, auk þess sem hann tók 10 fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Félagi Curry úr bandaríska landsliðinu, James Harden, var atkvæðamestur hjá Houston með 22 stig, sjö fráköst og sjö stoðsendingar, en miðherjinn Dwight Howard lék ekki með Texas-liðinu í nótt vegna veikinda. Þá vann Los Angeles Clippers fjögurra stiga sigur, 102-106, á Portland Trail Blazers í Staples Center. J.J. Redick átti stórgóðan leik í liði Clippers, en hann var sérstaklega öflugur í byrjun fjórða leikhluta þegar Clippers náði góðu forskoti. Redick skoraði alls 30 stig úr aðeins 13 skotum. Chris Paul var sömuleiðis góður með 22 stig og 11 stoðsendingar og Blake Griffin skilaði 23 stigum og sex fráköstum. Damian Lillard stóð upp úr í liði Portland með 25 stig, sjö fráköst og átta stoðsendingar. Framherjinn LaMarcus Aldridge skilaði 21 stigi og 10 fráköstum.Úrslitin í nótt: Portland Trail Blazers 102-106 Los Angeles Clippers Washington Wizards 97-90 Indiana Pacers New York Knicks 96-103 Atlanta Hawks Minnesota Timberwolves 92-102 Miami Heat Boston Celtics 106-101 Chicago Bulls Golden State Warriors 98-87 Houston Rockets Memphis Grizzlies 92-93 Milwaukee Bucks New Orleans Pelicans 100-99 San Antonio SpursSigurkarfa Anthony Davis Stephen Curry fór á kostum gegn Houston Flottustu tilþrif næturinnar
NBA Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira