Sigrar hjá liðum Dags og Geirs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2014 18:17 Dagur Sigurðsson og Berlínarrefirnir hans eru í 5. sæti Bundesligunnar. Vísir/Getty Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu sex marka sigur, 30-24, á TSG Lu-Friesenheim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Refirnir voru einu marki yfir í leikhléi, 13-12. Sænski hornamaðurinn Fredrik Petersen skoraði níu mörk fyrir Füchse, en gamla kempan Iker Romero kom næstur með átta mörk. Erik Schmidt skoraði mest fyrir Friesenheim, eða sex mörk. Geir Sveinsson stýrði Magdeburg til fjögurra marka sigurs, 37-33, á Melsungen á heimavelli. Magdeburg er í 6. sæti deildarinnar með 15 stig, einu minna en Füsche Berlin sem er sæti ofar. Andreas Rojewski var markahæstur í liði Magdeburg með átta mörk, en Fabian van Olphen og Austurríkismaðurinn Robert Weber komu næstir með fimm mörk hvor. Michael Allendorf skoraði níu mörk fyrir Melsungen. Rúnar Kárason, sem er að koma til baka eftir erfið meiðsli, skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf gerði jafntefli við Gummersbach á útivelli. Ólafur Guðmundsson lék ekki með Hannover vegna meiðsla. Gunnar Steinn Jónsson komst ekki blað hjá Gummersbach sem er með 12 stig í 9. sæti, einu minna en Hannover. Fyrr í dag bar Göppingen sigurorð af Hamburg með 26 mörkum gegn 23. Göppingen er í 3. sæti deildarinnar, en Hamburg í því 7. Íslendingaliðið Aue var einnig á ferðinni í B-deildinni þar sem liðið vann Nordhorn-Lingen með tveggja marka mun, 25-23. Árni Þór Sigtryggsson skoraði þrjú mörk fyrir Aue og Hörður Sigþórsson eitt. Bjarki Már Gunnarsson stóð fyrir sínu í vörn liðsins og þá varði Sveinbjörn Pétursson 15 skot í marki. Rúnar Sigtryggson er þjálfari Aue. Handbolti Tengdar fréttir Arnór markahæstur í tapi gegn Kiel | Löwen vann nauman sigur Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru efst og jöfn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 8. nóvember 2014 20:16 Oddur skoraði 11 mörk fyrir Emsdetten | Öll Íslendingaliðin töpuðu Oddur Gretarsson fór mikinn þegar Emsdetten laut í gras fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 31-34. 8. nóvember 2014 20:49 Stefán Rafn framlengdi til ársins 2017 Verður áfram í herbúðum þýska stórliðsins. 8. nóvember 2014 22:09 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu sex marka sigur, 30-24, á TSG Lu-Friesenheim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Refirnir voru einu marki yfir í leikhléi, 13-12. Sænski hornamaðurinn Fredrik Petersen skoraði níu mörk fyrir Füchse, en gamla kempan Iker Romero kom næstur með átta mörk. Erik Schmidt skoraði mest fyrir Friesenheim, eða sex mörk. Geir Sveinsson stýrði Magdeburg til fjögurra marka sigurs, 37-33, á Melsungen á heimavelli. Magdeburg er í 6. sæti deildarinnar með 15 stig, einu minna en Füsche Berlin sem er sæti ofar. Andreas Rojewski var markahæstur í liði Magdeburg með átta mörk, en Fabian van Olphen og Austurríkismaðurinn Robert Weber komu næstir með fimm mörk hvor. Michael Allendorf skoraði níu mörk fyrir Melsungen. Rúnar Kárason, sem er að koma til baka eftir erfið meiðsli, skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf gerði jafntefli við Gummersbach á útivelli. Ólafur Guðmundsson lék ekki með Hannover vegna meiðsla. Gunnar Steinn Jónsson komst ekki blað hjá Gummersbach sem er með 12 stig í 9. sæti, einu minna en Hannover. Fyrr í dag bar Göppingen sigurorð af Hamburg með 26 mörkum gegn 23. Göppingen er í 3. sæti deildarinnar, en Hamburg í því 7. Íslendingaliðið Aue var einnig á ferðinni í B-deildinni þar sem liðið vann Nordhorn-Lingen með tveggja marka mun, 25-23. Árni Þór Sigtryggsson skoraði þrjú mörk fyrir Aue og Hörður Sigþórsson eitt. Bjarki Már Gunnarsson stóð fyrir sínu í vörn liðsins og þá varði Sveinbjörn Pétursson 15 skot í marki. Rúnar Sigtryggson er þjálfari Aue.
Handbolti Tengdar fréttir Arnór markahæstur í tapi gegn Kiel | Löwen vann nauman sigur Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru efst og jöfn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 8. nóvember 2014 20:16 Oddur skoraði 11 mörk fyrir Emsdetten | Öll Íslendingaliðin töpuðu Oddur Gretarsson fór mikinn þegar Emsdetten laut í gras fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 31-34. 8. nóvember 2014 20:49 Stefán Rafn framlengdi til ársins 2017 Verður áfram í herbúðum þýska stórliðsins. 8. nóvember 2014 22:09 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Arnór markahæstur í tapi gegn Kiel | Löwen vann nauman sigur Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru efst og jöfn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 8. nóvember 2014 20:16
Oddur skoraði 11 mörk fyrir Emsdetten | Öll Íslendingaliðin töpuðu Oddur Gretarsson fór mikinn þegar Emsdetten laut í gras fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 31-34. 8. nóvember 2014 20:49
Stefán Rafn framlengdi til ársins 2017 Verður áfram í herbúðum þýska stórliðsins. 8. nóvember 2014 22:09