Gefa ekki upp hagnaðinn: "Þjóðhátíð er okkar einkamál“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. september 2014 11:30 Brekkusöngurinn var vel sóttur í ár. Vísir/Óskar P. Friðriksson „Tölurnar verða ekki uppgefnar. Þetta er bara fjáröflun á vegum ÍBV og var ákvörðun tekin um að gefa tölurnar ekki upp,“ segir Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. Leynd hvílir árlega yfir hagnaði Þjóðhátíðar í Eyjum, en þúsundir leggja leið sína á þessa stærstu útihátíð landsins um hverja verslunarmannahelgi. Hátíðin var haldin í 140. skipti í ár og var ein sú fjölmennasta. Hörður segir þó tölur um hversu margir lögðu leið sína á Þjóðhátíð ekki liggja fyrir. Þá segir hann ekki liggja fyrir hversu margir miðar voru seldir á hátíðina en fullyrðir að engir boðsmiðar hafi verið gefnir.Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar.vísir/aðsendÞjóðhátíð er langmikilvægasti fjáröflunarliður ÍBV á hverju ári en tekjur félagsins af hátíðinni eru þó allajafna ekki gefnar upp. Í kjölfar gagnrýni stjórnarmanna á hagnaði af hátíðinni árið 2012 var upplýst að 50 milljóna króna hagnaður hefði verið af miðasölu það ár. Var ekki talin með sala á svæðinu og önnur fjáröflun tengd hátíðinni. Um þriðja mesta hagnað í sögu hátíðarinnar var að ræða. Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV, segir stærstan hluta teknanna fara í íþróttastarf í Eyjum en hluti þeirra fari til Knattspyrnufélags Rangæinga, sem kemur einnig að skipulagningu hátíðarinnar. „Það er ekki búið að gera upp Þjóðhátíð. Þetta er stór hátíð og verða gögnin kynnt í apríl. Þetta eru ekki opinber gögn, heldur gögn innan félagsins,“ segir Dóra sem furðar sig á umfjöllun um tekjur af þessari stærstu útihátíð ársins. „Þjóðhátíð er okkar einkamál,“ segir hún. Öllu var tjaldað til í sumar þar sem hljómsveitin Quarashi sneri meðal annars aftur auk þess sem John Grant, Jón Jónsson, Jónas Sig, Retro Stefson, Páll Óskar, Skítamórall, Sálin hans Jóns míns og Mammút tróðu upp ásamt fleirum. Tengdar fréttir Flogið inn í flugeldasýningu Hlynur Sveinsson og Tómas Einarsson voru á vaktinni með fjarstýrða þyrlu eða "dróna“ á meðan gestir á Neistaflugi og Þjóðhátíð virtu flugeldasýningar fyrir sér. 5. ágúst 2014 17:30 Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni Stemningin var óviðjafnanleg í fjölmennasta brekkusögnum til þessa, eins og má sjá í meðfylgjandi myndbandi. 7. ágúst 2014 14:55 Tjöld fuku í hávaðaroki í Vestmannaeyjum Nokkur hundruð þjóðhátíðargestir gistu í íþróttahúsinu í Vestmanneyjum nótt vegna veðurs. 4. ágúst 2014 09:32 Beðið í hálfan sólahring eftir að komast í Herjólf Löng röð hefur myndast við höfnina í Vestmanneyjum af fólki sem ekki á miða í Herjólf eða vill komast fyrr heim en það átti bókaða ferð. 4. ágúst 2014 14:39 Aldrei fleiri í brekkunni á þjóðhátíð Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar þakkar góðu skipulagi, hagstæðu veðri og einstökum náttúruaðstæðum í Herjólfsdal hve vel þjóðhátíð fór fram. 4. ágúst 2014 12:59 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
„Tölurnar verða ekki uppgefnar. Þetta er bara fjáröflun á vegum ÍBV og var ákvörðun tekin um að gefa tölurnar ekki upp,“ segir Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. Leynd hvílir árlega yfir hagnaði Þjóðhátíðar í Eyjum, en þúsundir leggja leið sína á þessa stærstu útihátíð landsins um hverja verslunarmannahelgi. Hátíðin var haldin í 140. skipti í ár og var ein sú fjölmennasta. Hörður segir þó tölur um hversu margir lögðu leið sína á Þjóðhátíð ekki liggja fyrir. Þá segir hann ekki liggja fyrir hversu margir miðar voru seldir á hátíðina en fullyrðir að engir boðsmiðar hafi verið gefnir.Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar.vísir/aðsendÞjóðhátíð er langmikilvægasti fjáröflunarliður ÍBV á hverju ári en tekjur félagsins af hátíðinni eru þó allajafna ekki gefnar upp. Í kjölfar gagnrýni stjórnarmanna á hagnaði af hátíðinni árið 2012 var upplýst að 50 milljóna króna hagnaður hefði verið af miðasölu það ár. Var ekki talin með sala á svæðinu og önnur fjáröflun tengd hátíðinni. Um þriðja mesta hagnað í sögu hátíðarinnar var að ræða. Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV, segir stærstan hluta teknanna fara í íþróttastarf í Eyjum en hluti þeirra fari til Knattspyrnufélags Rangæinga, sem kemur einnig að skipulagningu hátíðarinnar. „Það er ekki búið að gera upp Þjóðhátíð. Þetta er stór hátíð og verða gögnin kynnt í apríl. Þetta eru ekki opinber gögn, heldur gögn innan félagsins,“ segir Dóra sem furðar sig á umfjöllun um tekjur af þessari stærstu útihátíð ársins. „Þjóðhátíð er okkar einkamál,“ segir hún. Öllu var tjaldað til í sumar þar sem hljómsveitin Quarashi sneri meðal annars aftur auk þess sem John Grant, Jón Jónsson, Jónas Sig, Retro Stefson, Páll Óskar, Skítamórall, Sálin hans Jóns míns og Mammút tróðu upp ásamt fleirum.
Tengdar fréttir Flogið inn í flugeldasýningu Hlynur Sveinsson og Tómas Einarsson voru á vaktinni með fjarstýrða þyrlu eða "dróna“ á meðan gestir á Neistaflugi og Þjóðhátíð virtu flugeldasýningar fyrir sér. 5. ágúst 2014 17:30 Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni Stemningin var óviðjafnanleg í fjölmennasta brekkusögnum til þessa, eins og má sjá í meðfylgjandi myndbandi. 7. ágúst 2014 14:55 Tjöld fuku í hávaðaroki í Vestmannaeyjum Nokkur hundruð þjóðhátíðargestir gistu í íþróttahúsinu í Vestmanneyjum nótt vegna veðurs. 4. ágúst 2014 09:32 Beðið í hálfan sólahring eftir að komast í Herjólf Löng röð hefur myndast við höfnina í Vestmanneyjum af fólki sem ekki á miða í Herjólf eða vill komast fyrr heim en það átti bókaða ferð. 4. ágúst 2014 14:39 Aldrei fleiri í brekkunni á þjóðhátíð Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar þakkar góðu skipulagi, hagstæðu veðri og einstökum náttúruaðstæðum í Herjólfsdal hve vel þjóðhátíð fór fram. 4. ágúst 2014 12:59 Mest lesið Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Sjá meira
Flogið inn í flugeldasýningu Hlynur Sveinsson og Tómas Einarsson voru á vaktinni með fjarstýrða þyrlu eða "dróna“ á meðan gestir á Neistaflugi og Þjóðhátíð virtu flugeldasýningar fyrir sér. 5. ágúst 2014 17:30
Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni Stemningin var óviðjafnanleg í fjölmennasta brekkusögnum til þessa, eins og má sjá í meðfylgjandi myndbandi. 7. ágúst 2014 14:55
Tjöld fuku í hávaðaroki í Vestmannaeyjum Nokkur hundruð þjóðhátíðargestir gistu í íþróttahúsinu í Vestmanneyjum nótt vegna veðurs. 4. ágúst 2014 09:32
Beðið í hálfan sólahring eftir að komast í Herjólf Löng röð hefur myndast við höfnina í Vestmanneyjum af fólki sem ekki á miða í Herjólf eða vill komast fyrr heim en það átti bókaða ferð. 4. ágúst 2014 14:39
Aldrei fleiri í brekkunni á þjóðhátíð Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar þakkar góðu skipulagi, hagstæðu veðri og einstökum náttúruaðstæðum í Herjólfsdal hve vel þjóðhátíð fór fram. 4. ágúst 2014 12:59
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent