Gefa ekki upp hagnaðinn: "Þjóðhátíð er okkar einkamál“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. september 2014 11:30 Brekkusöngurinn var vel sóttur í ár. Vísir/Óskar P. Friðriksson „Tölurnar verða ekki uppgefnar. Þetta er bara fjáröflun á vegum ÍBV og var ákvörðun tekin um að gefa tölurnar ekki upp,“ segir Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. Leynd hvílir árlega yfir hagnaði Þjóðhátíðar í Eyjum, en þúsundir leggja leið sína á þessa stærstu útihátíð landsins um hverja verslunarmannahelgi. Hátíðin var haldin í 140. skipti í ár og var ein sú fjölmennasta. Hörður segir þó tölur um hversu margir lögðu leið sína á Þjóðhátíð ekki liggja fyrir. Þá segir hann ekki liggja fyrir hversu margir miðar voru seldir á hátíðina en fullyrðir að engir boðsmiðar hafi verið gefnir.Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar.vísir/aðsendÞjóðhátíð er langmikilvægasti fjáröflunarliður ÍBV á hverju ári en tekjur félagsins af hátíðinni eru þó allajafna ekki gefnar upp. Í kjölfar gagnrýni stjórnarmanna á hagnaði af hátíðinni árið 2012 var upplýst að 50 milljóna króna hagnaður hefði verið af miðasölu það ár. Var ekki talin með sala á svæðinu og önnur fjáröflun tengd hátíðinni. Um þriðja mesta hagnað í sögu hátíðarinnar var að ræða. Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV, segir stærstan hluta teknanna fara í íþróttastarf í Eyjum en hluti þeirra fari til Knattspyrnufélags Rangæinga, sem kemur einnig að skipulagningu hátíðarinnar. „Það er ekki búið að gera upp Þjóðhátíð. Þetta er stór hátíð og verða gögnin kynnt í apríl. Þetta eru ekki opinber gögn, heldur gögn innan félagsins,“ segir Dóra sem furðar sig á umfjöllun um tekjur af þessari stærstu útihátíð ársins. „Þjóðhátíð er okkar einkamál,“ segir hún. Öllu var tjaldað til í sumar þar sem hljómsveitin Quarashi sneri meðal annars aftur auk þess sem John Grant, Jón Jónsson, Jónas Sig, Retro Stefson, Páll Óskar, Skítamórall, Sálin hans Jóns míns og Mammút tróðu upp ásamt fleirum. Tengdar fréttir Flogið inn í flugeldasýningu Hlynur Sveinsson og Tómas Einarsson voru á vaktinni með fjarstýrða þyrlu eða "dróna“ á meðan gestir á Neistaflugi og Þjóðhátíð virtu flugeldasýningar fyrir sér. 5. ágúst 2014 17:30 Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni Stemningin var óviðjafnanleg í fjölmennasta brekkusögnum til þessa, eins og má sjá í meðfylgjandi myndbandi. 7. ágúst 2014 14:55 Tjöld fuku í hávaðaroki í Vestmannaeyjum Nokkur hundruð þjóðhátíðargestir gistu í íþróttahúsinu í Vestmanneyjum nótt vegna veðurs. 4. ágúst 2014 09:32 Beðið í hálfan sólahring eftir að komast í Herjólf Löng röð hefur myndast við höfnina í Vestmanneyjum af fólki sem ekki á miða í Herjólf eða vill komast fyrr heim en það átti bókaða ferð. 4. ágúst 2014 14:39 Aldrei fleiri í brekkunni á þjóðhátíð Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar þakkar góðu skipulagi, hagstæðu veðri og einstökum náttúruaðstæðum í Herjólfsdal hve vel þjóðhátíð fór fram. 4. ágúst 2014 12:59 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
„Tölurnar verða ekki uppgefnar. Þetta er bara fjáröflun á vegum ÍBV og var ákvörðun tekin um að gefa tölurnar ekki upp,“ segir Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar. Leynd hvílir árlega yfir hagnaði Þjóðhátíðar í Eyjum, en þúsundir leggja leið sína á þessa stærstu útihátíð landsins um hverja verslunarmannahelgi. Hátíðin var haldin í 140. skipti í ár og var ein sú fjölmennasta. Hörður segir þó tölur um hversu margir lögðu leið sína á Þjóðhátíð ekki liggja fyrir. Þá segir hann ekki liggja fyrir hversu margir miðar voru seldir á hátíðina en fullyrðir að engir boðsmiðar hafi verið gefnir.Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar.vísir/aðsendÞjóðhátíð er langmikilvægasti fjáröflunarliður ÍBV á hverju ári en tekjur félagsins af hátíðinni eru þó allajafna ekki gefnar upp. Í kjölfar gagnrýni stjórnarmanna á hagnaði af hátíðinni árið 2012 var upplýst að 50 milljóna króna hagnaður hefði verið af miðasölu það ár. Var ekki talin með sala á svæðinu og önnur fjáröflun tengd hátíðinni. Um þriðja mesta hagnað í sögu hátíðarinnar var að ræða. Dóra Björk Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ÍBV, segir stærstan hluta teknanna fara í íþróttastarf í Eyjum en hluti þeirra fari til Knattspyrnufélags Rangæinga, sem kemur einnig að skipulagningu hátíðarinnar. „Það er ekki búið að gera upp Þjóðhátíð. Þetta er stór hátíð og verða gögnin kynnt í apríl. Þetta eru ekki opinber gögn, heldur gögn innan félagsins,“ segir Dóra sem furðar sig á umfjöllun um tekjur af þessari stærstu útihátíð ársins. „Þjóðhátíð er okkar einkamál,“ segir hún. Öllu var tjaldað til í sumar þar sem hljómsveitin Quarashi sneri meðal annars aftur auk þess sem John Grant, Jón Jónsson, Jónas Sig, Retro Stefson, Páll Óskar, Skítamórall, Sálin hans Jóns míns og Mammút tróðu upp ásamt fleirum.
Tengdar fréttir Flogið inn í flugeldasýningu Hlynur Sveinsson og Tómas Einarsson voru á vaktinni með fjarstýrða þyrlu eða "dróna“ á meðan gestir á Neistaflugi og Þjóðhátíð virtu flugeldasýningar fyrir sér. 5. ágúst 2014 17:30 Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni Stemningin var óviðjafnanleg í fjölmennasta brekkusögnum til þessa, eins og má sjá í meðfylgjandi myndbandi. 7. ágúst 2014 14:55 Tjöld fuku í hávaðaroki í Vestmannaeyjum Nokkur hundruð þjóðhátíðargestir gistu í íþróttahúsinu í Vestmanneyjum nótt vegna veðurs. 4. ágúst 2014 09:32 Beðið í hálfan sólahring eftir að komast í Herjólf Löng röð hefur myndast við höfnina í Vestmanneyjum af fólki sem ekki á miða í Herjólf eða vill komast fyrr heim en það átti bókaða ferð. 4. ágúst 2014 14:39 Aldrei fleiri í brekkunni á þjóðhátíð Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar þakkar góðu skipulagi, hagstæðu veðri og einstökum náttúruaðstæðum í Herjólfsdal hve vel þjóðhátíð fór fram. 4. ágúst 2014 12:59 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Sjá meira
Flogið inn í flugeldasýningu Hlynur Sveinsson og Tómas Einarsson voru á vaktinni með fjarstýrða þyrlu eða "dróna“ á meðan gestir á Neistaflugi og Þjóðhátíð virtu flugeldasýningar fyrir sér. 5. ágúst 2014 17:30
Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni Stemningin var óviðjafnanleg í fjölmennasta brekkusögnum til þessa, eins og má sjá í meðfylgjandi myndbandi. 7. ágúst 2014 14:55
Tjöld fuku í hávaðaroki í Vestmannaeyjum Nokkur hundruð þjóðhátíðargestir gistu í íþróttahúsinu í Vestmanneyjum nótt vegna veðurs. 4. ágúst 2014 09:32
Beðið í hálfan sólahring eftir að komast í Herjólf Löng röð hefur myndast við höfnina í Vestmanneyjum af fólki sem ekki á miða í Herjólf eða vill komast fyrr heim en það átti bókaða ferð. 4. ágúst 2014 14:39
Aldrei fleiri í brekkunni á þjóðhátíð Birgir Guðjónsson, formaður þjóðhátíðarnefndar þakkar góðu skipulagi, hagstæðu veðri og einstökum náttúruaðstæðum í Herjólfsdal hve vel þjóðhátíð fór fram. 4. ágúst 2014 12:59
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun