Spánverjar fóru taplausir í gegnum riðlakeppnina Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. september 2014 22:15 Marc Gasol og Jose Calderon verjast hér Milos Teodosic. Vísir/AFP Spænska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppni Heimsmeistaramótsins sem fer fram á Spáni þessa dagana eftir 89-73 sigur á Serbíu í kvöld. Spánverjar tóku 54-35 forskot inn í hálfleik og var sigurinn í kvöld aldrei í hættu. Líkt og oft áður var það maður að nafni Gasol sem fór fyrir spænska liðinu en Gasol-bræðurnir hafa spilað gríðarlega vel á mótinu. Pau Gasol var atkvæðamestur í spænska liðinu með 20 stig. Riðlakeppninni er lokið en 16-liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Verður afar spennandi að fylgjast með einvígi Króatíu og Frakklands og nágrannaslag Brasilíu og Argentínu en leiki 16-liða úrslitanna má sjá hér fyrir neðan.Úrslit dagsins: Úkraína 71-95 Bandaríkin Serbía 73-89 Spánn Íran 76-81 Frakkland Brasilía 128 - 65 Egyptaland Ástralía 83-91 Angóla Senegal 79-81 Filippseyjar Finnland 65-67 Nýja Sjáland Suður Kórea 71-87 Mexíkó Króatía 103-82 Púertó Ríkó Litháen 67-64 Slóvenía Tyrkland 77-64 Dóminíska Lýðveldið Argentína 71-79 GrikklandLiðin sem mætast í 16-liða úrslitum eru: Króatía - Frakkland Spánn - Senegal Slóvenía - Dóminíska Lýðveldið Bandaríkin - Mexíkó Grikkland - Serbía Brasilía - Argentína Litháen - Nýja Sjáland Tyrkland - Ástralía Körfubolti Tengdar fréttir Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag. 4. september 2014 17:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Spænska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppni Heimsmeistaramótsins sem fer fram á Spáni þessa dagana eftir 89-73 sigur á Serbíu í kvöld. Spánverjar tóku 54-35 forskot inn í hálfleik og var sigurinn í kvöld aldrei í hættu. Líkt og oft áður var það maður að nafni Gasol sem fór fyrir spænska liðinu en Gasol-bræðurnir hafa spilað gríðarlega vel á mótinu. Pau Gasol var atkvæðamestur í spænska liðinu með 20 stig. Riðlakeppninni er lokið en 16-liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Verður afar spennandi að fylgjast með einvígi Króatíu og Frakklands og nágrannaslag Brasilíu og Argentínu en leiki 16-liða úrslitanna má sjá hér fyrir neðan.Úrslit dagsins: Úkraína 71-95 Bandaríkin Serbía 73-89 Spánn Íran 76-81 Frakkland Brasilía 128 - 65 Egyptaland Ástralía 83-91 Angóla Senegal 79-81 Filippseyjar Finnland 65-67 Nýja Sjáland Suður Kórea 71-87 Mexíkó Króatía 103-82 Púertó Ríkó Litháen 67-64 Slóvenía Tyrkland 77-64 Dóminíska Lýðveldið Argentína 71-79 GrikklandLiðin sem mætast í 16-liða úrslitum eru: Króatía - Frakkland Spánn - Senegal Slóvenía - Dóminíska Lýðveldið Bandaríkin - Mexíkó Grikkland - Serbía Brasilía - Argentína Litháen - Nýja Sjáland Tyrkland - Ástralía
Körfubolti Tengdar fréttir Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag. 4. september 2014 17:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Enn einn öruggur sigur Bandaríkjamanna Bandaríska landsliðið í körfuknattleik fór taplaust í gegnum riðlakeppnina á Heimsmeistaramótinu í körfuknattleik eftir 24 stiga sigur á Úkraínu í dag. 4. september 2014 17:30