Ljúffengar Ricotta-pönnukökur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 20:00 Ricotta-pönnukökur * 6-8 litlar pönnukökur115 g Ricotta-ostur (hægt að nota kotasælu)1/4 bolli mjólk1 tsk vanilludropar1 egg1/3 bolli hveiti1/2 tsk lyftiduftsalt Blandið osti, mjólk, vanilludropum og eggjarauðu saman í skál. Blandið þurrefnum saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við mjólkurblönduna þangað til allt er vel blandað saman. Þeytið eggjahvítuna í enn annarri skál þangað til hún freyðir. Blandið saman við restina. Hitið pönnu og stillið á miðlungshita. Bræðið eina teskeið af smjöri á pönnunni og steikið pönnukökurnar í um tvær til þrjár mínútur á hvorri hlið. Endurtakið þangað til deigið hefur klárast. Gott að bera fram með smjöri eða sírópi. Fengið hér. Kökur og tertur Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið
Ricotta-pönnukökur * 6-8 litlar pönnukökur115 g Ricotta-ostur (hægt að nota kotasælu)1/4 bolli mjólk1 tsk vanilludropar1 egg1/3 bolli hveiti1/2 tsk lyftiduftsalt Blandið osti, mjólk, vanilludropum og eggjarauðu saman í skál. Blandið þurrefnum saman í annarri skál. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við mjólkurblönduna þangað til allt er vel blandað saman. Þeytið eggjahvítuna í enn annarri skál þangað til hún freyðir. Blandið saman við restina. Hitið pönnu og stillið á miðlungshita. Bræðið eina teskeið af smjöri á pönnunni og steikið pönnukökurnar í um tvær til þrjár mínútur á hvorri hlið. Endurtakið þangað til deigið hefur klárast. Gott að bera fram með smjöri eða sírópi. Fengið hér.
Kökur og tertur Morgunmatur Pönnukökur Uppskriftir Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið