Forráðamenn Lakers ræddu við LeBron og Carmelo í nótt Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júlí 2014 22:30 Forráðaðamenn Los Angeles Lakers voru ekki lengi að hafa samband við samningslausar stjörnur eftir að lið deildarinnar máttu byrja að ræða við samningslausa leikmenn í nótt. Mikil endurnýjun er framundan hjá félaginu eftir slakt tímabil. Árangur nýafstaðins tímabils var sá lélegasti í sögu félagsins en liðið vann aðeins 27 leiki af 82. Meiðsli hrjáðu liðið sem náði aldrei flugi og missti Lakers í fyrsta sinn frá árinu 2005 af úrslitakeppninni í NBA-deildinni. Er talið að félagið muni bjóða Jodie Meeks, Jordan Hill, Kent Bazemore og Nick Young samning á ný en aðrir samningslausir leikmenn liðsins séu á förum. Á fyrsta klukkutímanum höfðu forráðamenn liðsins samband við Carmelo Anthony, LeBron James og Pau Gasol en stuttu síðar ræddu þeir við Luol Deng, Kyle Lowry og fyrrum leikmann liðsins, Trevor Ariza. Mun liðið leggja áherslu á að fá annað hvort LeBron og Carmelo til þess að spila við hlið Kobe Bryant síðustu ár ferilsins hans og taka síðar við leiðtogahlutverki í liðinu. NBA Tengdar fréttir LeBron vill stærsta samning sem mögulega má bjóða honum Besti körfuboltamaður heims hættur að taka á sig launalækkun fyrir liðið. 1. júlí 2014 13:30 Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Sjá meira
Forráðaðamenn Los Angeles Lakers voru ekki lengi að hafa samband við samningslausar stjörnur eftir að lið deildarinnar máttu byrja að ræða við samningslausa leikmenn í nótt. Mikil endurnýjun er framundan hjá félaginu eftir slakt tímabil. Árangur nýafstaðins tímabils var sá lélegasti í sögu félagsins en liðið vann aðeins 27 leiki af 82. Meiðsli hrjáðu liðið sem náði aldrei flugi og missti Lakers í fyrsta sinn frá árinu 2005 af úrslitakeppninni í NBA-deildinni. Er talið að félagið muni bjóða Jodie Meeks, Jordan Hill, Kent Bazemore og Nick Young samning á ný en aðrir samningslausir leikmenn liðsins séu á förum. Á fyrsta klukkutímanum höfðu forráðamenn liðsins samband við Carmelo Anthony, LeBron James og Pau Gasol en stuttu síðar ræddu þeir við Luol Deng, Kyle Lowry og fyrrum leikmann liðsins, Trevor Ariza. Mun liðið leggja áherslu á að fá annað hvort LeBron og Carmelo til þess að spila við hlið Kobe Bryant síðustu ár ferilsins hans og taka síðar við leiðtogahlutverki í liðinu.
NBA Tengdar fréttir LeBron vill stærsta samning sem mögulega má bjóða honum Besti körfuboltamaður heims hættur að taka á sig launalækkun fyrir liðið. 1. júlí 2014 13:30 Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Sjá meira
LeBron vill stærsta samning sem mögulega má bjóða honum Besti körfuboltamaður heims hættur að taka á sig launalækkun fyrir liðið. 1. júlí 2014 13:30