Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Ingvar Haraldsson skrifar 13. maí 2014 10:39 Donald Sterling segir Magic Johson vera slæma fyrirmynd. VÍSIR/GETTY Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, sagði í viðtali við Anderson Cooper á mánudag að Magic Johnson væri slæm fyrirmynd. Í viðtalinu spyr Sterling: „Hvað hefur Magic Johnson gert fyrir sitt fólk?“ Sterling svarar svo eigin spurningu: „Hann er með alnæmi!“ Sterling bætir við: „Hvers konar maður sefur hjá stelpu í hverri einustu borg í Bandaríkjunum og fær alnæmi?“ Sterling bendir á að hann hafi talsverða mannkosti umfram Johnson: „Ég hef áhuga á að hjálpa fólki. Hann er með alnæmi!“ „Er það maður sem ætti að vera fyrirmynd fyrir börnin okkar? Mér finnst að hann ætti að skammast sín.“ Sterling varpar fram fleiri spurningum: „Hvað hefur Magic Johnson gert fyrir svarta Bandaríkjamenn? Hvað hefur Magic Johnson gert til þess að hjálpa barnaspítölum þar sem börn eru deyjandi?“ Anderson Cooper bendir þá á að Magic Johnson hafi til fjölda ára rekið góðgerðarsamtök og safnað milljónum dollara til styrktar rannsókna og meðferð á alnæmi. Í viðtalinu reyndi Sterling að skýra sína hlið mála eftir að NBA deildin bannaði hann frá því að koma nálægt nokkrum viðburðum tengdum deildinni vegna rasískra ummæla sem hann lét falla í samtali við aðstoðarkonu sína, V. Stiviano. Sterling segist hafa verið plataður af Stiviano til að tala illa um minnihlutahópa. Sjálfur tali hann aldrei illa um nokkurn mann. NBA deildin ætlar einnig að reyna að fá Sterling til þess að selja liðið. Sterling ekki ætla að verða við þeirri beiðni. Tengdar fréttir "Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00 Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45 LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Sjá meira
Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, sagði í viðtali við Anderson Cooper á mánudag að Magic Johnson væri slæm fyrirmynd. Í viðtalinu spyr Sterling: „Hvað hefur Magic Johnson gert fyrir sitt fólk?“ Sterling svarar svo eigin spurningu: „Hann er með alnæmi!“ Sterling bætir við: „Hvers konar maður sefur hjá stelpu í hverri einustu borg í Bandaríkjunum og fær alnæmi?“ Sterling bendir á að hann hafi talsverða mannkosti umfram Johnson: „Ég hef áhuga á að hjálpa fólki. Hann er með alnæmi!“ „Er það maður sem ætti að vera fyrirmynd fyrir börnin okkar? Mér finnst að hann ætti að skammast sín.“ Sterling varpar fram fleiri spurningum: „Hvað hefur Magic Johnson gert fyrir svarta Bandaríkjamenn? Hvað hefur Magic Johnson gert til þess að hjálpa barnaspítölum þar sem börn eru deyjandi?“ Anderson Cooper bendir þá á að Magic Johnson hafi til fjölda ára rekið góðgerðarsamtök og safnað milljónum dollara til styrktar rannsókna og meðferð á alnæmi. Í viðtalinu reyndi Sterling að skýra sína hlið mála eftir að NBA deildin bannaði hann frá því að koma nálægt nokkrum viðburðum tengdum deildinni vegna rasískra ummæla sem hann lét falla í samtali við aðstoðarkonu sína, V. Stiviano. Sterling segist hafa verið plataður af Stiviano til að tala illa um minnihlutahópa. Sjálfur tali hann aldrei illa um nokkurn mann. NBA deildin ætlar einnig að reyna að fá Sterling til þess að selja liðið. Sterling ekki ætla að verða við þeirri beiðni.
Tengdar fréttir "Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00 Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45 LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01 Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30 Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Sjá meira
"Gleðidagur í sögu Bandaríkjanna" Körfuboltakappinn Magic Johnson gleðst yfir ákvörðun bandaríska körfuknattleikssambandsins að banna Donald Sterling, eiganda körfuknattleiksliðsins Clippers, alla aðkomu að íþróttinni. 30. apríl 2014 20:00
Sterling verður neyddur til þess að selja Clippers Eigendur liða í NBA-deildinni hafa samþykkt að standa saman í því að þvinga Donald Sterling til þess að selja LA Clippers. 2. maí 2014 10:45
LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01
Styrktaðilar flýja frá Clippers vegna rasisma eigandans Donald Sterling, eigandi Los Angeles Clippers, og félagið sjálft eru í miklum vandræðum vegna ummæla hans um hörundsdökka menn. Hann vill t.a.m. ekki sjá Magic Johnson á leikjum liðsins. 28. apríl 2014 23:30
Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30
Sterling sagður vera með krabbamein Umdeildasti maðurinn í Bandaríkjunum í dag, rasistinn Donald Sterling, er ekki bara að berjast fyrir félagi sínu, LA Clippers, heldur einnig fyrir lífi sínu. 2. maí 2014 19:30
Rasistinn verður neyddur til að selja Clippers Donald Sterling sektaður um 280 milljónir króna og úrskurðaður í ævilangt bann frá NBA-deildinni vegna ummæla sinna um þelþökkt fólk. 29. apríl 2014 22:30