Magic Johnson: Sterling heldur að hann sé uppi á steinöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2014 09:00 Magic þegar hann var upp á sitt besta. Vísir/Getty NBA-goðsögnin Earvin „Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans. Sterling hélt því fram að Magic hafi ekkert gert til að hjálpa öðrum og spurði jafnframt hvers konar fyrirmynd fyrir börnin í LA væri maður sem svaf hjá konum í hverri borg og fékk alnæmi. NBA hefur sett Donald Sterling í algjört lífstíðarbann frá Clippers og NBA eftir að upptaka með hörðum kynþáttafordómum hans var gerð opinber. „Hann heldur að hann sé uppi á steinöld," sagði hinn 54 ára gamli Magic sem telur að hann sjálfur hafi gert sitt til að gera Bandaríkin að betri stað. „Þetta er maður sem er sár og reiður og hann er að reyna að komast upp úr holunni. Hann er að reyna að finna eitthvað haldreipi til að hjálpa sér við að halda félaginu sínu. Það er bara ekki að fara gerast," sagði Magic sem segist ætla að biðja fyrir Sterling. „Ég kom fram eins og maður og ég sagði heiminum frá þessu. Ég var ekki að kenna neinum öðrum um og vissi vel hvað ég gerði rangt. Ég var líka að vonast til þess að geta hjálpað fólki," sagði Magic ennfremur aðspurður um hinn fræga blaðamannafund árið 1991 þegar hann tilkynnti heiminum að hann væri með alnæmi og yrði að hætta að spila í NBA. NBA Tengdar fréttir Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39 LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
NBA-goðsögnin Earvin „Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans. Sterling hélt því fram að Magic hafi ekkert gert til að hjálpa öðrum og spurði jafnframt hvers konar fyrirmynd fyrir börnin í LA væri maður sem svaf hjá konum í hverri borg og fékk alnæmi. NBA hefur sett Donald Sterling í algjört lífstíðarbann frá Clippers og NBA eftir að upptaka með hörðum kynþáttafordómum hans var gerð opinber. „Hann heldur að hann sé uppi á steinöld," sagði hinn 54 ára gamli Magic sem telur að hann sjálfur hafi gert sitt til að gera Bandaríkin að betri stað. „Þetta er maður sem er sár og reiður og hann er að reyna að komast upp úr holunni. Hann er að reyna að finna eitthvað haldreipi til að hjálpa sér við að halda félaginu sínu. Það er bara ekki að fara gerast," sagði Magic sem segist ætla að biðja fyrir Sterling. „Ég kom fram eins og maður og ég sagði heiminum frá þessu. Ég var ekki að kenna neinum öðrum um og vissi vel hvað ég gerði rangt. Ég var líka að vonast til þess að geta hjálpað fólki," sagði Magic ennfremur aðspurður um hinn fræga blaðamannafund árið 1991 þegar hann tilkynnti heiminum að hann væri með alnæmi og yrði að hætta að spila í NBA.
NBA Tengdar fréttir Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39 LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39
LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01
Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins