Steinhissa á því hvernig íslenskur fiskur kemst ferskur í Klettafjöllin Kristján Már Unnarsson skrifar 15. maí 2014 16:30 Beint flug til Edmonton í Kanada skapar óvænt viðskiptatækifæri með frakt. Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan, nýveiddan íslenskan fisk. Kanadíski fisksalinn hafði fengið símtal frá manni á Íslandi, Kjartani Andréssyni fisksala, sem segist í viðtali við sjónvarpsstöðina hafa notað leitarvélina google til að finna fisksala í Edmonton. Sjónvarpsstöðin segir þetta gott dæmi um hvernig ný flugleið Icelandair skapar ný viðskiptatækifæri og kanadiski fisksalinn segir viðskiptavini sína himinlifandi yfir gæðum íslenska fisksins. Kanadíski sjónvarpsfréttamaðurinn lýkur fréttinni á því að þessi viðskiptaleið virki í báðar áttir. Nú skapist einnig tækifæri fyrir matvælaframleiðendur í Alberta-fylki til að flytja sínar afurðir til Íslands, eins og vísundakjöt, og er rætt við kanadískan vísundabónda sem segir þá afar stolta af sinni framleiðslu. Fróðlegt verður að fylgjast með tilraunum Kanadamanna til að koma vísundakjöti til Íslands. Hér má sjá frétt kanadísku sjónvarpsstöðvarinnar. Ítarlegri útskrift fréttarinnar má nálgast hér. Fjallað var um vaxandi fiskflutninga með flugi frá Íslandi í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í marsmánuði. Icelandair Kanada Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“ Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda. 11. mars 2014 18:01 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Kanadíska ríkissjónvarpsstöðin CBC sýndi í gær skemmtilega sjónvarpsfrétt um það hvernig það gerðist óvænt á dögunum að fiskbúð í borginni Edmonton við rætur Klettafjalla fór að selja ferskan, nýveiddan íslenskan fisk. Kanadíski fisksalinn hafði fengið símtal frá manni á Íslandi, Kjartani Andréssyni fisksala, sem segist í viðtali við sjónvarpsstöðina hafa notað leitarvélina google til að finna fisksala í Edmonton. Sjónvarpsstöðin segir þetta gott dæmi um hvernig ný flugleið Icelandair skapar ný viðskiptatækifæri og kanadiski fisksalinn segir viðskiptavini sína himinlifandi yfir gæðum íslenska fisksins. Kanadíski sjónvarpsfréttamaðurinn lýkur fréttinni á því að þessi viðskiptaleið virki í báðar áttir. Nú skapist einnig tækifæri fyrir matvælaframleiðendur í Alberta-fylki til að flytja sínar afurðir til Íslands, eins og vísundakjöt, og er rætt við kanadískan vísundabónda sem segir þá afar stolta af sinni framleiðslu. Fróðlegt verður að fylgjast með tilraunum Kanadamanna til að koma vísundakjöti til Íslands. Hér má sjá frétt kanadísku sjónvarpsstöðvarinnar. Ítarlegri útskrift fréttarinnar má nálgast hér. Fjallað var um vaxandi fiskflutninga með flugi frá Íslandi í þættinum „Um land allt" á Stöð 2 í marsmánuði.
Icelandair Kanada Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“ Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda. 11. mars 2014 18:01 Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Sandgerði að eflast sem bær "flugfisks“ Þrjú ný fiskvinnslufyrirtæki hafa orðið til í Sandgerði á einu ári sem öll eiga það sammerkt að sérhæfa sig í fiski sem sendur er samdægurs með flugi til útlanda. 11. mars 2014 18:01