NBA í nótt: Houston náði fram hefndum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. mars 2014 11:00 Houston fór illa með Indiana, efsta liðið í austrinu, sem tapaði sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt. Houston vann örugglega, 112-86, en liðið gerði út um leikinn í þriðja leikhluta er James Harden og félagar skoruðu 38 stig. Harden og Dwight Howard gátu svo leyft sér að hvíla í fjórða leikhluta. Harden var með 28 stig, þar af sextán í þriðja leikhluta þegar Houson komst í 29 stiga forystu. Þar með náði Houston að hefna fyrir 33 stiga tap í leik liðanna í desember síðastliðnum en það var stærsta tap Houson á leiktíðinni til þessa. „Það var það eina sem við töluðum um í hverju einasta leikhléi. Við vildum ná fram hefndum,“ sagði Howard eftir leikinn.David West skoraði fimmtán stig fyrir Indiana og tók þar að auki tíu fráköst. Liðið hafði ekki tapað þremur leikjum í röð fyrir leik næturinnar. Indiana er þó eina liðið í NBA-deildinni sem er öruggt með sæti í úrslitakeppninni en Houston er í þriðja sæti austurdeildarinnar.Golden State vann Atlanta, 111-97, en þetta var fimmta tap síðarnefnda liðsins í röð og þrettánda tapið í síðustu fjórtán leikjum liðsins. Atlanta skoraði ekki fyrr en tæpar sjö mínútur voru liðnar af fjórða leikhluta og það reyndist of mikið. Liðið heldur þó enn í vonina um að komast í úrslitakeppnina í vor.David Lee skoraði átján stig fyrir Golden State og Jermaine O'Neal suatján. Steph Curry var með þrettán stig.Boston vann Brooklyn, 91-84, og stöðvaði þar með fjögurra leikja sigurgöngu Brooklyn. Rajon Rondo var með 20 stig fyrir Boston sem leiddi frá fyrstu mínútu.Jason Collins spilaði ekki með Brooklyn í fyrsta sinn eftir að hann samdi við liðið í lok febrúar. Hann er fyrsti opinberlegi samkynhneigði leikmaður deildarinnar.Úrslit næturinnar: Chicago - Memphis 77-85 Charlotte - Cleveland 101-92 Toronto - Sacramento 99-87 Boston - Brooklyn 91-84 New York - Utah 108-81 Minnesota - Detroit 114-101 New Orleans - Milwaukee 112-104 Dallas - Portland 103-98 Denver - LA LAkers 134-126 Houston - Indiana 112-86 Golden State - Atlanta 111-97 NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Houston fór illa með Indiana, efsta liðið í austrinu, sem tapaði sínum þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt. Houston vann örugglega, 112-86, en liðið gerði út um leikinn í þriðja leikhluta er James Harden og félagar skoruðu 38 stig. Harden og Dwight Howard gátu svo leyft sér að hvíla í fjórða leikhluta. Harden var með 28 stig, þar af sextán í þriðja leikhluta þegar Houson komst í 29 stiga forystu. Þar með náði Houston að hefna fyrir 33 stiga tap í leik liðanna í desember síðastliðnum en það var stærsta tap Houson á leiktíðinni til þessa. „Það var það eina sem við töluðum um í hverju einasta leikhléi. Við vildum ná fram hefndum,“ sagði Howard eftir leikinn.David West skoraði fimmtán stig fyrir Indiana og tók þar að auki tíu fráköst. Liðið hafði ekki tapað þremur leikjum í röð fyrir leik næturinnar. Indiana er þó eina liðið í NBA-deildinni sem er öruggt með sæti í úrslitakeppninni en Houston er í þriðja sæti austurdeildarinnar.Golden State vann Atlanta, 111-97, en þetta var fimmta tap síðarnefnda liðsins í röð og þrettánda tapið í síðustu fjórtán leikjum liðsins. Atlanta skoraði ekki fyrr en tæpar sjö mínútur voru liðnar af fjórða leikhluta og það reyndist of mikið. Liðið heldur þó enn í vonina um að komast í úrslitakeppnina í vor.David Lee skoraði átján stig fyrir Golden State og Jermaine O'Neal suatján. Steph Curry var með þrettán stig.Boston vann Brooklyn, 91-84, og stöðvaði þar með fjögurra leikja sigurgöngu Brooklyn. Rajon Rondo var með 20 stig fyrir Boston sem leiddi frá fyrstu mínútu.Jason Collins spilaði ekki með Brooklyn í fyrsta sinn eftir að hann samdi við liðið í lok febrúar. Hann er fyrsti opinberlegi samkynhneigði leikmaður deildarinnar.Úrslit næturinnar: Chicago - Memphis 77-85 Charlotte - Cleveland 101-92 Toronto - Sacramento 99-87 Boston - Brooklyn 91-84 New York - Utah 108-81 Minnesota - Detroit 114-101 New Orleans - Milwaukee 112-104 Dallas - Portland 103-98 Denver - LA LAkers 134-126 Houston - Indiana 112-86 Golden State - Atlanta 111-97
NBA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira