Starfsmönnum í búfjáreftirliti fækkað úr 40 í sex Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2014 14:43 Vísir/Stefán Ný lög um búfjárhald tóku gildi um áramótin og fluttust verkefni búfjáreftirlitsmanna til Matvælastofnunnar. Sex starfsmenn stofnunarinnar munu nú sinna starfi sem 40 búfjáreftirlitsmenn gerðu áður. Tilkynningaskylda dýralækna kemur nú framar þagnarskyldu. Þessir 40 búfjáreftirlitsmenn sinntu um tíu til tólf fullum stöðugildum, en nýju starfsmennirnir sex verða allir í fullu starfi. „Um er að ræða fækkun stöðugilda en þannig næst ákveðin hagræðing í eftirlitinu engu að síður. Á móti kemur að það er einhver hagræðing í því að sömu aðilar séu að skoða búin og framfylgja lögunum,“ segir Hjalti Andrason hjá Matvælastofnun. Þá er dýralæknum og heilbrigðisstarfsmönnum dýra gert skylt að fylgjast með meðferð, aðbúnaði, aðgerðum og meðhöndlun dýra. Einnig er þeim skylt að gera Matvælastofnun viðvart ef ætla má að aðstæður dýrs séu óviðeigandi. „Tilkynningarskylda samkvæmt þessari grein gengur framar ákvæðum laga eða siðareglna um þagnarskyldu viðkomandi starfsstétta,“ segir í lögunum. Koma mun í ljós hvort sú breyting muni skila inn fleiri ábendingum. „Ekki verður farið í eftirlit á hvern bæ eins og tíðkast hefur og mun Matvælastofnun beina eftirlitinu þangað sem mest er þörfin, með tilliti til velferðar dýra og matvælaöryggis, þ.e. áhættumiðað eftirlit,“ segir í frétt á vef Matvælastofnunar. Stofnunin mun vinna að áhættuflokkun í búfjárhaldi og vinna eftir þeirri flokkun árið 2015. Á þessu ári mun slembiúrtak, ábendingar auk þekktrar sögu tiltekinna bæja ráða því hvar farið verður í eftirlit. Samkvæmt áhættuflokkuninni munu þeir sem eru með fyrirmyndarbú fá helmingi minna eftirlit en meðalbú er talið þurfa skv. áhættuflokkun á meðan „búskussarnir“ fá helmingi meiri eftirlit. „Þannig fá fyrirmyndar bændur fjárhagslega umbun næstu árin (sleppa við eftirlit) og eftirlitinu verður meira beint að þeim sem ekki standa sig.“ Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Ný lög um búfjárhald tóku gildi um áramótin og fluttust verkefni búfjáreftirlitsmanna til Matvælastofnunnar. Sex starfsmenn stofnunarinnar munu nú sinna starfi sem 40 búfjáreftirlitsmenn gerðu áður. Tilkynningaskylda dýralækna kemur nú framar þagnarskyldu. Þessir 40 búfjáreftirlitsmenn sinntu um tíu til tólf fullum stöðugildum, en nýju starfsmennirnir sex verða allir í fullu starfi. „Um er að ræða fækkun stöðugilda en þannig næst ákveðin hagræðing í eftirlitinu engu að síður. Á móti kemur að það er einhver hagræðing í því að sömu aðilar séu að skoða búin og framfylgja lögunum,“ segir Hjalti Andrason hjá Matvælastofnun. Þá er dýralæknum og heilbrigðisstarfsmönnum dýra gert skylt að fylgjast með meðferð, aðbúnaði, aðgerðum og meðhöndlun dýra. Einnig er þeim skylt að gera Matvælastofnun viðvart ef ætla má að aðstæður dýrs séu óviðeigandi. „Tilkynningarskylda samkvæmt þessari grein gengur framar ákvæðum laga eða siðareglna um þagnarskyldu viðkomandi starfsstétta,“ segir í lögunum. Koma mun í ljós hvort sú breyting muni skila inn fleiri ábendingum. „Ekki verður farið í eftirlit á hvern bæ eins og tíðkast hefur og mun Matvælastofnun beina eftirlitinu þangað sem mest er þörfin, með tilliti til velferðar dýra og matvælaöryggis, þ.e. áhættumiðað eftirlit,“ segir í frétt á vef Matvælastofnunar. Stofnunin mun vinna að áhættuflokkun í búfjárhaldi og vinna eftir þeirri flokkun árið 2015. Á þessu ári mun slembiúrtak, ábendingar auk þekktrar sögu tiltekinna bæja ráða því hvar farið verður í eftirlit. Samkvæmt áhættuflokkuninni munu þeir sem eru með fyrirmyndarbú fá helmingi minna eftirlit en meðalbú er talið þurfa skv. áhættuflokkun á meðan „búskussarnir“ fá helmingi meiri eftirlit. „Þannig fá fyrirmyndar bændur fjárhagslega umbun næstu árin (sleppa við eftirlit) og eftirlitinu verður meira beint að þeim sem ekki standa sig.“
Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira