Framtakssjóður Íslands seldi í gær allt hlutafé sitt í olíufélaginu N1. Sjóðurinn átti 20,9 prósent í félaginu eða rúmlega 209 þúsund hluti. Bréfin voru seld á genginu 17 krónur á hlut og söluandvirðið nam því rúmum 3,5 milljörðum króna.
Frá þessu var greint í tilkynningu sjóðsins til Kauphallarinnar. Þar er ekki tekið fram hver kaupandinn er en sjóðurinn var stærsti hluthafinn í N1.
Seldi í N1 fyrir 3,5 milljarða króna
Haraldur Guðmundsson skrifar

Mest lesið

Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum
Viðskipti innlent

Forstjóri X hættir óvænt
Viðskipti erlent

Engin U-beygja hjá Play
Viðskipti innlent


Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið
Viðskipti innlent

Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum
Viðskipti innlent

Falsaði fleiri bréf
Viðskipti innlent

Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða
Viðskipti innlent

„Ávísun á ánægjuleg viðskipti“
Samstarf
