Rodman væri til í að hafa vistaskipti við gíslinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2014 20:15 Dennis Rodman. Vísir/Getty Körfuboltahetjan Dennis Rodman myndi fórna sjálfum sér fyrir Bandaríkjamanninn Kenneth Bae sem hefur verið í haldi í Norður-Kóreu. Rodman hefur fjórum sinnum farið til Norður-Kóreu að undanförnu vegna vinskapar hans við Kim Jong Un, einræðisherra landsins. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir tengsl sín við Kim en í síðustu ferð tók hann nokkra fyrrum NBA-stjörnur með sér til að spila sýningarleik við landslið Norður-Kóreu í tilefni af afmæli leiðtogans. Rodman fór svo með allan hópinn í viðtal á CNN þar sem hann var meðal annars spurður hvort hann teldi viðeigandi að sýna landi stuðning þar sem bandarískur þegn væri í haldi af ókunnugum ástæðum. Rodman greindi síðar frá því að hann hefði verið ölvaður í viðtalinu og er hann nú kominn í meðferð. Í dag birtist nýtt viðtal við hann á CNN þar sem hann var á ný spurður um Bae-málið. „Ég er mótfallinn því að fólki sé haldið í gíslingu fyrir eitthvað sem það kann að hafa gert eða ekki gert,“ sagði Rodman í viðtalinu í dag. „Ég myndi gera hvað sem er. Ef það stæði til boða að skipta mér út fyrir Kenneth Bae myndi ég ganga að því umsvifalaust.“ NBA Tengdar fréttir Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19. desember 2013 07:42 Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. 5. janúar 2014 08:00 Rodman gráti næst á CNN "Ég elska hann. Hann er vinur minn,“ sagði Dennis Rodman í athyglisverðu viðtali sem birtist á CNN-sjónvarpsstöðinni í dag. 7. janúar 2014 16:00 Rodman var drukkinn í viðtalinu Dennis Rodman hefur nú viðurkennt að hann var ölvaður í skrautlegu viðtali sem var sýnt á CNN-sjónvarpstöðinni í vikunni. 9. janúar 2014 14:30 Rodman gæti þjálfað landslið Norður-Kóreu Það er nóg að gera hjá diplómatanum Dennis Rodman þessa dagana en hann er með annan fótinn í Norður-Kóreu hjá nýjasta besti vini hans, Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu. 9. september 2013 23:00 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Í beinni: Valur - Ármann | Lið í leit að fyrsta sigri Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Körfuboltahetjan Dennis Rodman myndi fórna sjálfum sér fyrir Bandaríkjamanninn Kenneth Bae sem hefur verið í haldi í Norður-Kóreu. Rodman hefur fjórum sinnum farið til Norður-Kóreu að undanförnu vegna vinskapar hans við Kim Jong Un, einræðisherra landsins. Hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir tengsl sín við Kim en í síðustu ferð tók hann nokkra fyrrum NBA-stjörnur með sér til að spila sýningarleik við landslið Norður-Kóreu í tilefni af afmæli leiðtogans. Rodman fór svo með allan hópinn í viðtal á CNN þar sem hann var meðal annars spurður hvort hann teldi viðeigandi að sýna landi stuðning þar sem bandarískur þegn væri í haldi af ókunnugum ástæðum. Rodman greindi síðar frá því að hann hefði verið ölvaður í viðtalinu og er hann nú kominn í meðferð. Í dag birtist nýtt viðtal við hann á CNN þar sem hann var á ný spurður um Bae-málið. „Ég er mótfallinn því að fólki sé haldið í gíslingu fyrir eitthvað sem það kann að hafa gert eða ekki gert,“ sagði Rodman í viðtalinu í dag. „Ég myndi gera hvað sem er. Ef það stæði til boða að skipta mér út fyrir Kenneth Bae myndi ég ganga að því umsvifalaust.“
NBA Tengdar fréttir Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19. desember 2013 07:42 Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. 5. janúar 2014 08:00 Rodman gráti næst á CNN "Ég elska hann. Hann er vinur minn,“ sagði Dennis Rodman í athyglisverðu viðtali sem birtist á CNN-sjónvarpsstöðinni í dag. 7. janúar 2014 16:00 Rodman var drukkinn í viðtalinu Dennis Rodman hefur nú viðurkennt að hann var ölvaður í skrautlegu viðtali sem var sýnt á CNN-sjónvarpstöðinni í vikunni. 9. janúar 2014 14:30 Rodman gæti þjálfað landslið Norður-Kóreu Það er nóg að gera hjá diplómatanum Dennis Rodman þessa dagana en hann er með annan fótinn í Norður-Kóreu hjá nýjasta besti vini hans, Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu. 9. september 2013 23:00 Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Sundstjarna hættir óvænt 25 ára: „Allir draumarnir rættust“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Tvö taplaus í Kaldalónshöllinni Í beinni: KR - Þór Þ. | Heldur fullkomin byrjun KR áfram? Í beinni: Valur - Ármann | Lið í leit að fyrsta sigri Í beinni: ÍA - Njarðvík | Fagna Skagamenn aftur heima? Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Sjá meira
Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19. desember 2013 07:42
Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. 5. janúar 2014 08:00
Rodman gráti næst á CNN "Ég elska hann. Hann er vinur minn,“ sagði Dennis Rodman í athyglisverðu viðtali sem birtist á CNN-sjónvarpsstöðinni í dag. 7. janúar 2014 16:00
Rodman var drukkinn í viðtalinu Dennis Rodman hefur nú viðurkennt að hann var ölvaður í skrautlegu viðtali sem var sýnt á CNN-sjónvarpstöðinni í vikunni. 9. janúar 2014 14:30
Rodman gæti þjálfað landslið Norður-Kóreu Það er nóg að gera hjá diplómatanum Dennis Rodman þessa dagana en hann er með annan fótinn í Norður-Kóreu hjá nýjasta besti vini hans, Kim Jong Un, leiðtoga Norður-Kóreu. 9. september 2013 23:00