Scania hafnar þúsund milljarða yfirtökutilboði Volkswagen Óli Kristján Ármannsson skrifar 19. mars 2014 07:00 Takk samt segir stjórn Scania við tilboði Volkswagen. Hér kynna Asa Thunman, Peter Wallenberg Jr. og Johan Jarvklo, stjórnarfólk niðurstöðu sína á blaðamannafundi í gær. Nordicphotos/AFP Sænski vörubílaframleiðandinn Scania blés í gær til blaðamannafundar í Stokkhólmi þar sem fulltrúar úr stjórn félagsins upplýstu að hafnað hefði verið yfirtökutilboði frá Volkswagen, stærsta bílaframleiðanda Evrópu. Tilboðið, sem var upp á 6,7 milljarða evra, segir stjórn Scania að hafi ekki endurspeglað raunverulegt virði félagsins. Upphæðin samsvarar tæplega 1.052 milljörðum íslenskra króna. Frá því var greint á vef Financial Times í gær að Volkswagen hafi hafnað því að hækka boð sitt í félagið, en tilboðið nær bara til þess hluta sem Volkswagen hefur ekki þegar komið höndum yfir. Volkswagen á 63 prósent hlutafjár og vill auka samstarf við vörubílaframleiðslu MAN, sem er í eigu Volkswagen. Miðað við tilboð Volkswagen er Scania allt rúmlega 2.840 milljarða króna virði Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Sænski vörubílaframleiðandinn Scania blés í gær til blaðamannafundar í Stokkhólmi þar sem fulltrúar úr stjórn félagsins upplýstu að hafnað hefði verið yfirtökutilboði frá Volkswagen, stærsta bílaframleiðanda Evrópu. Tilboðið, sem var upp á 6,7 milljarða evra, segir stjórn Scania að hafi ekki endurspeglað raunverulegt virði félagsins. Upphæðin samsvarar tæplega 1.052 milljörðum íslenskra króna. Frá því var greint á vef Financial Times í gær að Volkswagen hafi hafnað því að hækka boð sitt í félagið, en tilboðið nær bara til þess hluta sem Volkswagen hefur ekki þegar komið höndum yfir. Volkswagen á 63 prósent hlutafjár og vill auka samstarf við vörubílaframleiðslu MAN, sem er í eigu Volkswagen. Miðað við tilboð Volkswagen er Scania allt rúmlega 2.840 milljarða króna virði
Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira