Fimm gefa kost á sér í stjórn HB Granda á aðalfundi félagsins sem fram fer á föstudaginn. Stjórnarsætin eru einmitt fimm.
Kristján Loftsson stjórnarformaður gefur áfram kost á sér í stjórnina en auk hans bjóða sig fram Halldór Teitsson, Hanna Ásgeirsdóttir, Rannveig Rist og Þórður Sverrisson.
