Ferðamenn eyða minna en kortaveltan eykst Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2014 12:53 VISIR/GETTY Kortavelta ferðamanna jókst um 26,5% á milli ára. Þetta kemur fram í úttekt Rannsóknarseturs verslunarinnar. Í janúar í fyrra var þessi veltuaukning 56% frá sama mánuði árinu þar áður. Aukninguna má einna helst rekja til fjölgunar ferðamanna en ekki til þess að hver ferðamaður eyði meira en áður. Kortavelta á hvern ferðamann dróst saman um 10% á milli ára, fór úr 114 þúsund kr. árið 2013 í 103 þúsund í janúar í ár. Þessa þróun má hugsanlega rekja til þess að ferðamenn dvelji hér skemur en áður. Mikil sprenging hefur orðið í sölu innlendra skoðunarferða til erlendra ferðamanna en aukningin nemur 49% á milli ára. Eftirtektarvert er að það er hærri upphæð en ferðamenn greiddu fyrir gistiþjónustu, sem hingað til hefur verið stærri útgjaldaliður. Skoðunarferðir kostuðu ferðamenn um 1,2 milljarða kr. í janúar en gistiþjónustan 963 milljónir. Samkvæmt tölum rannsóknarsetursins voru erlendir ferðamenn þyrstir í íslenska menningu en til dæmis má nefna að velta í janúar í söfnum og galleríum jókst um 64% og á tónleika og í leikhús jókst erlend kortavelta um 46% frá janúar í fyrra. Þó hefur ásókn ferðamanna í innlandsflug dregist saman sem nemur 2% og kortavelta þeirra í sjóflutningar dróst saman um 40%. Það helst í hendur við 37% aukningar kortaveltu hjá bílaleigum landsins milli ára. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Kortavelta ferðamanna jókst um 26,5% á milli ára. Þetta kemur fram í úttekt Rannsóknarseturs verslunarinnar. Í janúar í fyrra var þessi veltuaukning 56% frá sama mánuði árinu þar áður. Aukninguna má einna helst rekja til fjölgunar ferðamanna en ekki til þess að hver ferðamaður eyði meira en áður. Kortavelta á hvern ferðamann dróst saman um 10% á milli ára, fór úr 114 þúsund kr. árið 2013 í 103 þúsund í janúar í ár. Þessa þróun má hugsanlega rekja til þess að ferðamenn dvelji hér skemur en áður. Mikil sprenging hefur orðið í sölu innlendra skoðunarferða til erlendra ferðamanna en aukningin nemur 49% á milli ára. Eftirtektarvert er að það er hærri upphæð en ferðamenn greiddu fyrir gistiþjónustu, sem hingað til hefur verið stærri útgjaldaliður. Skoðunarferðir kostuðu ferðamenn um 1,2 milljarða kr. í janúar en gistiþjónustan 963 milljónir. Samkvæmt tölum rannsóknarsetursins voru erlendir ferðamenn þyrstir í íslenska menningu en til dæmis má nefna að velta í janúar í söfnum og galleríum jókst um 64% og á tónleika og í leikhús jókst erlend kortavelta um 46% frá janúar í fyrra. Þó hefur ásókn ferðamanna í innlandsflug dregist saman sem nemur 2% og kortavelta þeirra í sjóflutningar dróst saman um 40%. Það helst í hendur við 37% aukningar kortaveltu hjá bílaleigum landsins milli ára.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira