Í beinni: Uppbygging raforkukerfisins Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2014 08:47 Kynningarfundur Landsnets um framtíðaruppbyggingu raforkukerfisins hér á landi verður á Hilton Reykjavík í dag og hefst hann klukkan níu. Fundurinn verður í beinni útsendingu og hægt er að fylgjast með útsendingunni hér. Forstjóri Landsnets undirritaði í gær samkomulag við United Silicon hf. um raforkuflutninga vegna kísilvers í Helguvík. Áætluð aflþörf verksmiðjunnar er 35 megavött (MW) og miðast samkomulagið við að starfsemi hennar hefjist í ársbyrjun 2016 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsneti. Hátt á þriðja hundrað manns hafa tilkynnt þátttöku á fundinum en meðal þess sem verður í brennidepli má nefna: • Stefnumótun varðandi jarðstrengi og háspennulínur og mat á umhverfisáhrifum • Kynning á mismunandi valkostum við hálendislínu – lína eða strengur eða strengur að hluta; sýnileikagreining og kostnaðardæmi • Kostnaðargreining á mismunandi valkostum við framtíðaruppbyggingu flutningskerfisins og áhrif á gjaldskrá • Óviðunandi staða flutningskerfisins – tvær þjóðir í landinu með tilliti til orkuafhendingaröryggis. Einnig verður stefna Dana í jarðstrengjamálum kynnt, en gjarnan er í umræðunni vísað til Danmerkur sem fyrirmyndar í jarðstrengjamálum. Stefna Norðmanna og fyrirkomulag jarðstrengja- og skipulagsmála þar í landi verður einnig kynnt, en Norðmenn gengu fyrir nokkrum árum í gegnum miklar deilur um þessi mál. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Kynningarfundur Landsnets um framtíðaruppbyggingu raforkukerfisins hér á landi verður á Hilton Reykjavík í dag og hefst hann klukkan níu. Fundurinn verður í beinni útsendingu og hægt er að fylgjast með útsendingunni hér. Forstjóri Landsnets undirritaði í gær samkomulag við United Silicon hf. um raforkuflutninga vegna kísilvers í Helguvík. Áætluð aflþörf verksmiðjunnar er 35 megavött (MW) og miðast samkomulagið við að starfsemi hennar hefjist í ársbyrjun 2016 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsneti. Hátt á þriðja hundrað manns hafa tilkynnt þátttöku á fundinum en meðal þess sem verður í brennidepli má nefna: • Stefnumótun varðandi jarðstrengi og háspennulínur og mat á umhverfisáhrifum • Kynning á mismunandi valkostum við hálendislínu – lína eða strengur eða strengur að hluta; sýnileikagreining og kostnaðardæmi • Kostnaðargreining á mismunandi valkostum við framtíðaruppbyggingu flutningskerfisins og áhrif á gjaldskrá • Óviðunandi staða flutningskerfisins – tvær þjóðir í landinu með tilliti til orkuafhendingaröryggis. Einnig verður stefna Dana í jarðstrengjamálum kynnt, en gjarnan er í umræðunni vísað til Danmerkur sem fyrirmyndar í jarðstrengjamálum. Stefna Norðmanna og fyrirkomulag jarðstrengja- og skipulagsmála þar í landi verður einnig kynnt, en Norðmenn gengu fyrir nokkrum árum í gegnum miklar deilur um þessi mál.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira