Samið um verð fyrir aðgang að innri markaði ESB Óli Kristján Ármannsson skrifar 4. mars 2014 09:01 Auk viðræðna um greiðslur í Þróunarsjóð EFTA semja EES-ríkin við ESB um aðra tollfrjálsa kvóta, svo sem á makríl, síld og rækju, segir norska utanríkisráðuneytið. Vísir/Óskar Næsti fundur vinnuhópa vegna endursamnings um fjárframlög EES-ríkjanna til Þróunarsjóðs EFTA (Evrópska fríverslunarbandalagsins) er ráðgerður um eða upp úr miðjum þessum mánuði. Viðræður um greiðslur Íslands, Noregs og Liechtenstein fyrir áframhaldandi aðgang að innri markaði Evrópu á næsta tímabili, 1. maí 2014 til 30. apríl 2019, hófust 22. janúar síðastliðinn. Á tímabilinu sem nú er að ljúka hafa greiðslur Íslands samsvarað um 1,5 milljörðum króna á ári hverju, eða 7,8 milljörðum alls. Hlutur Íslands í heildargreiðslum hefur numið fimm prósentum og Liechtenstein einu prósenti, meðan Noregur hefur staðið undir 94 prósentum heildargreiðslna. Kostnaður EES/EFTA-ríkjanna fyrir tímabilið sem nú er að ljúka nemur alls 998,5 milljónum evra, eða sem svarar 155,5 milljörðum króna. „Þessar viðræður eru hafnar en þær eru á algjöru frumstigi og engu hægt að svara á þessari stundu um tímasetningar eða fjárhæðir,“ segir Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Lars-Erik Hauge, fjölmiðlafulltrúi sendinefndar Noregs hjá Evrópusambandinu, segir að frá því að samningsaðilar kynntu upphaflegar kröfur á fyrsta fundi í janúar hafi vinnuhópar hist tvisvar. Stefnt sé að því að þeir fundi aftur um miðjan mars. Eiginlegur samningafundur hafi ekki verið fastsettur.Ingvild Næss Stub, aðstoðarevrópumálaráðherra Norðmanna og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra Íslands.Mynd/UtanríkisráðuneytiðÁherslan er á EES Í janúarlok átti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fund með Ingvild Næss Stub, aðstoðarevrópumálaráðherra Noregs, þar sem EES-samningurinn og framtíð hans var til umræðu. Utanríkisráðherra gerði þá grein fyrir breyttum áherslum nýrrar ríkisstjórnar í Evrópumálum og lagði áherslu á mikilvægi EES-samningsins, sem væri grunnurinn að samstarfi Íslands við ESB. Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Næsti fundur vinnuhópa vegna endursamnings um fjárframlög EES-ríkjanna til Þróunarsjóðs EFTA (Evrópska fríverslunarbandalagsins) er ráðgerður um eða upp úr miðjum þessum mánuði. Viðræður um greiðslur Íslands, Noregs og Liechtenstein fyrir áframhaldandi aðgang að innri markaði Evrópu á næsta tímabili, 1. maí 2014 til 30. apríl 2019, hófust 22. janúar síðastliðinn. Á tímabilinu sem nú er að ljúka hafa greiðslur Íslands samsvarað um 1,5 milljörðum króna á ári hverju, eða 7,8 milljörðum alls. Hlutur Íslands í heildargreiðslum hefur numið fimm prósentum og Liechtenstein einu prósenti, meðan Noregur hefur staðið undir 94 prósentum heildargreiðslna. Kostnaður EES/EFTA-ríkjanna fyrir tímabilið sem nú er að ljúka nemur alls 998,5 milljónum evra, eða sem svarar 155,5 milljörðum króna. „Þessar viðræður eru hafnar en þær eru á algjöru frumstigi og engu hægt að svara á þessari stundu um tímasetningar eða fjárhæðir,“ segir Urður Gunnarsdóttir, fjölmiðlafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Lars-Erik Hauge, fjölmiðlafulltrúi sendinefndar Noregs hjá Evrópusambandinu, segir að frá því að samningsaðilar kynntu upphaflegar kröfur á fyrsta fundi í janúar hafi vinnuhópar hist tvisvar. Stefnt sé að því að þeir fundi aftur um miðjan mars. Eiginlegur samningafundur hafi ekki verið fastsettur.Ingvild Næss Stub, aðstoðarevrópumálaráðherra Norðmanna og Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra Íslands.Mynd/UtanríkisráðuneytiðÁherslan er á EES Í janúarlok átti Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fund með Ingvild Næss Stub, aðstoðarevrópumálaráðherra Noregs, þar sem EES-samningurinn og framtíð hans var til umræðu. Utanríkisráðherra gerði þá grein fyrir breyttum áherslum nýrrar ríkisstjórnar í Evrópumálum og lagði áherslu á mikilvægi EES-samningsins, sem væri grunnurinn að samstarfi Íslands við ESB.
Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent