Markaðurinn í dag: Verksmiðjum Marels fækkar um helming 29. október 2014 10:18 Nýjasta tölublað Markaðarins kom út í dag. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, tekur af öll tvímæli um að höfuðstöðvar fyrirtækisins verði fluttar úr landi og ræðir rekstrarafkomu Marels, sem var að hans sögn óviðunandi, í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í morgun. Sigurður Kjartan Hilmarsson, eigandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation, segir í viðtali í blaðinu að útsölustöðum sem selja skyrið Siggi's í Bandaríkjunum haldi áfram að fjölga. Sagt er frá heildarfjárfestingu Alvotech á sviði líftæknilyfja en fyrirtækið mun á næstu mánuðum ráða í fyrstu 50 störfin vegna fyrirhugaðs hátækniseturs í Vatnsmýrinni. Einnig má í blaðinu finna pistla Stjórnarmannsins og Skjóðunnar, Svipmynd af nýjum forstöðumanni Fjárstýringar Íslandsbanka, samantekt úr heimsókn Skúla Mogensen í Klinkið, fréttir af afkomu Atlantsolíu og Hlöllabáta og fleira. Tengdar fréttir Siggi heldur sig við Norður-Ameríku Sigurður Kjartan Hilmarsson, eigandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation, segir sölu á vörum fyrirtækisins vera í takt við væntingar. Hefur engin áform um að hefja sölu á skyrinu Siggi's í löndum utan Norður-Ameríku. 29. október 2014 07:30 Minnka kostnað um fjóra milljarða Árni Oddur Þórðarson tók við sem forstjóri Marels fyrir tæpu ári og miklar breytingar hafa verið gerðar á rekstrinum frá þeim tíma. Hann segir að ómögulegt væri að reka fyrirtækið á Íslandi án undanþága frá gjaldeyrishöftum. 29. október 2014 10:00 Hlöllabátar skiluðu 20 milljóna hagnaði Hagnaður Hlöllabáta ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Hlölla á Höfðanum, nam rúmum 20 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi félagsins. 29. október 2014 08:00 Að glata yfirburðastöðu Áhugavert hefur verið að fylgjast með raunum matvælarisans Tesco í Bretlandi sem uppvís varð að því að fegra reikninga sína. Bréf í Tesco hafa fallið í verði um helming síðastliðið ár og lykilstjórnendur tínst á brott. 29. október 2014 09:00 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, tekur af öll tvímæli um að höfuðstöðvar fyrirtækisins verði fluttar úr landi og ræðir rekstrarafkomu Marels, sem var að hans sögn óviðunandi, í nýjasta tölublaði Markaðarins sem kom út í morgun. Sigurður Kjartan Hilmarsson, eigandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation, segir í viðtali í blaðinu að útsölustöðum sem selja skyrið Siggi's í Bandaríkjunum haldi áfram að fjölga. Sagt er frá heildarfjárfestingu Alvotech á sviði líftæknilyfja en fyrirtækið mun á næstu mánuðum ráða í fyrstu 50 störfin vegna fyrirhugaðs hátækniseturs í Vatnsmýrinni. Einnig má í blaðinu finna pistla Stjórnarmannsins og Skjóðunnar, Svipmynd af nýjum forstöðumanni Fjárstýringar Íslandsbanka, samantekt úr heimsókn Skúla Mogensen í Klinkið, fréttir af afkomu Atlantsolíu og Hlöllabáta og fleira.
Tengdar fréttir Siggi heldur sig við Norður-Ameríku Sigurður Kjartan Hilmarsson, eigandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation, segir sölu á vörum fyrirtækisins vera í takt við væntingar. Hefur engin áform um að hefja sölu á skyrinu Siggi's í löndum utan Norður-Ameríku. 29. október 2014 07:30 Minnka kostnað um fjóra milljarða Árni Oddur Þórðarson tók við sem forstjóri Marels fyrir tæpu ári og miklar breytingar hafa verið gerðar á rekstrinum frá þeim tíma. Hann segir að ómögulegt væri að reka fyrirtækið á Íslandi án undanþága frá gjaldeyrishöftum. 29. október 2014 10:00 Hlöllabátar skiluðu 20 milljóna hagnaði Hagnaður Hlöllabáta ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Hlölla á Höfðanum, nam rúmum 20 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi félagsins. 29. október 2014 08:00 Að glata yfirburðastöðu Áhugavert hefur verið að fylgjast með raunum matvælarisans Tesco í Bretlandi sem uppvís varð að því að fegra reikninga sína. Bréf í Tesco hafa fallið í verði um helming síðastliðið ár og lykilstjórnendur tínst á brott. 29. október 2014 09:00 Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Siggi heldur sig við Norður-Ameríku Sigurður Kjartan Hilmarsson, eigandi The Icelandic Milk and Skyr Corporation, segir sölu á vörum fyrirtækisins vera í takt við væntingar. Hefur engin áform um að hefja sölu á skyrinu Siggi's í löndum utan Norður-Ameríku. 29. október 2014 07:30
Minnka kostnað um fjóra milljarða Árni Oddur Þórðarson tók við sem forstjóri Marels fyrir tæpu ári og miklar breytingar hafa verið gerðar á rekstrinum frá þeim tíma. Hann segir að ómögulegt væri að reka fyrirtækið á Íslandi án undanþága frá gjaldeyrishöftum. 29. október 2014 10:00
Hlöllabátar skiluðu 20 milljóna hagnaði Hagnaður Hlöllabáta ehf., sem rekur skyndibitastaðinn Hlölla á Höfðanum, nam rúmum 20 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt ársreikningi félagsins. 29. október 2014 08:00
Að glata yfirburðastöðu Áhugavert hefur verið að fylgjast með raunum matvælarisans Tesco í Bretlandi sem uppvís varð að því að fegra reikninga sína. Bréf í Tesco hafa fallið í verði um helming síðastliðið ár og lykilstjórnendur tínst á brott. 29. október 2014 09:00