„Ísland er ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 14. mars 2014 09:22 Auk þess að vera stjórnarformaður Össurar er Jacobsen einnig stjórnarformaður Lego, varaformaður stjórnar flutningafyrirtækisins A.P. Møller Mærsk og stjórnarmaður hjá raftækjaframleiðandanum Sennheiser. Össur Niels Jacobsen stjórnarformaður Össurar hf. fór hörðum orðum um íslenskt viðskiptaumhverfi og stjórnvöldum á aðalfundi félagsins í morgun og lýsti yfir miklum áhyggjum af stöðu fyrirtæksins vegna gjaldeyrishaftanna á Íslandi. Jacobsen sagði Össur starfa með undanþágum frá gjaldeyrishöftunum og ef ekki væri fyrir þessar undanþágur þá væri það ómögulegt að starfrækja fyrirtækið hér á landi. Hann sagðist hafa nefnt það síðustu þrjá aðalfundi hversu áhyggjufullur hann væri af stöðunni í íslensku viðskipta- og lagaumhverfi. Jacobsen nefndi að Ísland hefði verið í umsóknarferli hjá Evrópusambandinu og það hefði verið besta tækifæri Össurar til að komast út úr þeirri erfiðu stöðu sem fyrirtækið hefur verið í vegna gjaldeyrishaftanna og komast þannig í öruggara og fyrirsjáanlegra lagaumhverfi. „Því miður eru áhyggjur mínar enn gildar þar sem íslensk stjórnvöld hafa í hyggju að enda umsóknarferlið án þess að nokkuð plan sé í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði enga áætlun við lýði við að aflétta gjaldeyrishöftunum, þrátt fyrir að um sex ár séu liðin frá því þeim var komið á. Hann sagði Össur ver alþjóðlegt fyrirtæki með sölu, markaðssetningu og starfsemi á heimsvísu. Það sé algjörlegt lífsnauðsynlegt fyrir slíkt fyrirtæki að starfa í umhverfi sem bæði er opið og fyrirsjáanlegt. „Sú er ekki staðan á þessari stundu og það sem verra er, engin lausn er í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði Össur hafa laðað sig að þessu ástandi að einhverju leyti. Öll fjármál séu framkvæmd í gegnum erlend félög og hefðbundin fjármunastarfsemi eigi undir undanþágur frá gjaldeyrishöftunum. „Þetta gengur ekki til lengri tíma. Á þessari stundu er Ísland ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki. Þetta er meiriháttar áhyggjuefni og ég vona að það verði komið fram með lausn fljótlega,“ sagði Jacobsen. Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Sjá meira
Niels Jacobsen stjórnarformaður Össurar hf. fór hörðum orðum um íslenskt viðskiptaumhverfi og stjórnvöldum á aðalfundi félagsins í morgun og lýsti yfir miklum áhyggjum af stöðu fyrirtæksins vegna gjaldeyrishaftanna á Íslandi. Jacobsen sagði Össur starfa með undanþágum frá gjaldeyrishöftunum og ef ekki væri fyrir þessar undanþágur þá væri það ómögulegt að starfrækja fyrirtækið hér á landi. Hann sagðist hafa nefnt það síðustu þrjá aðalfundi hversu áhyggjufullur hann væri af stöðunni í íslensku viðskipta- og lagaumhverfi. Jacobsen nefndi að Ísland hefði verið í umsóknarferli hjá Evrópusambandinu og það hefði verið besta tækifæri Össurar til að komast út úr þeirri erfiðu stöðu sem fyrirtækið hefur verið í vegna gjaldeyrishaftanna og komast þannig í öruggara og fyrirsjáanlegra lagaumhverfi. „Því miður eru áhyggjur mínar enn gildar þar sem íslensk stjórnvöld hafa í hyggju að enda umsóknarferlið án þess að nokkuð plan sé í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði enga áætlun við lýði við að aflétta gjaldeyrishöftunum, þrátt fyrir að um sex ár séu liðin frá því þeim var komið á. Hann sagði Össur ver alþjóðlegt fyrirtæki með sölu, markaðssetningu og starfsemi á heimsvísu. Það sé algjörlegt lífsnauðsynlegt fyrir slíkt fyrirtæki að starfa í umhverfi sem bæði er opið og fyrirsjáanlegt. „Sú er ekki staðan á þessari stundu og það sem verra er, engin lausn er í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði Össur hafa laðað sig að þessu ástandi að einhverju leyti. Öll fjármál séu framkvæmd í gegnum erlend félög og hefðbundin fjármunastarfsemi eigi undir undanþágur frá gjaldeyrishöftunum. „Þetta gengur ekki til lengri tíma. Á þessari stundu er Ísland ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki. Þetta er meiriháttar áhyggjuefni og ég vona að það verði komið fram með lausn fljótlega,“ sagði Jacobsen.
Mest lesið Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Fleiri fréttir Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Sjá meira