Fiskafli í maímánuði jókst um 46 prósent miðað við sama tíma í fyrra. Þar vegur mest mikil aukning á veiddum kolmunna og nokkur aukning í þorskveiði. Frá þessu er greint á vef Hagstofu Íslands. Aflasamdráttur frá júní 2013 fram til maí 2014 var 23 prósent miðað við sama tímabil árið áður.
Um 9,5 prósenta samdráttur var á föstu verðlagi í maímánuði árið 2013 borið saman við sama tíma árinu áður. Þá hefur magnvísitala á föstu verðlagi minnkað um 4,5 prósent á tímabilinu júní 2013 til maí 2014.
Fiskafli jókst um 46 prósent
Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar

Mest lesið






Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa
Viðskipti erlent

Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar
Viðskipti innlent

Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn
Viðskipti innlent

Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins
Viðskipti innlent

Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur
Viðskipti innlent