Handbolti

Björgvin Páll: Þokkalega sáttur við mitt

Björgvin Páll Gústavsson átti ágæta spretti í marki íslenska liðsins en kom þó ekki í veg fyrir tap gegn Rússlandi á HM í handbolta í dag.

Aron Rafn Eðvarðsson var óvænt í byrjunarliði Íslands í dag en Björgvin Páll kom snemma inn á.

„Mitt hlutverk var að koma inn á og geta eitthvað ef Aron var ekki að standa sig. Ég var þokkalega sáttur við mitt í dag en afar ósáttur við tvö töpuð stig," sagði hann en viðtalið við hann má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×