Sjónvörp hjá Elko á Íslandi mun dýrari en á hinum Norðurlöndunum Sylvia Briem skrifar 26. september 2013 16:00 Mikill verðmunur er á sjónvörpum úr raftækjakeðjunni Elko á Íslandi og í hinum Norðurlöndunum. Vörustjóri Elko segir að mismunurinn sé til kominn vegna tolla, vörugjalda og virðisaukaskatts. Í lauslegum verðsamanburði Vísis kom í ljós að munurinn getur verið allt að 130 þúsund krónur. Tekin voru dæmi um Samsung og Philips sjónvörp sem kosta hér á landi 319.995 krónur. Í Svíþjóð fást alveg eins sjónvörp á tæplega 190 þúsund krónur og í Danmörku á um 195 þúsund krónur.Guðjón Júlíusson, vörustjóri sjónvarps- og hljómtækjadeildar Elko á Íslandi segir að raftækjakeðjan fari í mismunandi söluherferðir og þá eigi einnig eftir að reikna tolla, virðisaukaskatt og vörugjöld. „Þegar upp er staðið er ríkið að fá ansi háa upphæð af hverju seldu sjónvarpi til sín, þetta er eitthvað sem við vonumst að sjálfsögðu til stjórnvöld hér á landi lagi til þess að við getum verið samkeppnishæf við aðrar verslanir í Evrópu.“Samkvæmt útreikningum á heimasíðu tollsins fer u.þ.b. þriðjungur af verðinu til ríkisins. Ef þú kaupir sjónvarpið út úr búð frá Norðurlöndunum og flytur það heim til Íslands, er það að enda í kringum 320 - til 350 þúsund krónur. Taka verður með í reikninginn að Elko verslunin hér á landi kaupir sjónvarpið á heildsöluverði. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Mikill verðmunur er á sjónvörpum úr raftækjakeðjunni Elko á Íslandi og í hinum Norðurlöndunum. Vörustjóri Elko segir að mismunurinn sé til kominn vegna tolla, vörugjalda og virðisaukaskatts. Í lauslegum verðsamanburði Vísis kom í ljós að munurinn getur verið allt að 130 þúsund krónur. Tekin voru dæmi um Samsung og Philips sjónvörp sem kosta hér á landi 319.995 krónur. Í Svíþjóð fást alveg eins sjónvörp á tæplega 190 þúsund krónur og í Danmörku á um 195 þúsund krónur.Guðjón Júlíusson, vörustjóri sjónvarps- og hljómtækjadeildar Elko á Íslandi segir að raftækjakeðjan fari í mismunandi söluherferðir og þá eigi einnig eftir að reikna tolla, virðisaukaskatt og vörugjöld. „Þegar upp er staðið er ríkið að fá ansi háa upphæð af hverju seldu sjónvarpi til sín, þetta er eitthvað sem við vonumst að sjálfsögðu til stjórnvöld hér á landi lagi til þess að við getum verið samkeppnishæf við aðrar verslanir í Evrópu.“Samkvæmt útreikningum á heimasíðu tollsins fer u.þ.b. þriðjungur af verðinu til ríkisins. Ef þú kaupir sjónvarpið út úr búð frá Norðurlöndunum og flytur það heim til Íslands, er það að enda í kringum 320 - til 350 þúsund krónur. Taka verður með í reikninginn að Elko verslunin hér á landi kaupir sjónvarpið á heildsöluverði.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira