Þriðjungur Íslendinga ræður ekki við einfaldan vaxtaútreikning Haraldur Guðmundsson skrifar 5. desember 2013 10:48 SFF létu gera könnunina í tilefni ráðstefnu um fjármálalæsi sem fer fram í dag. Um þriðjungur Íslendinga ræður ekki við einfaldan vaxtaútreikning. Þetta kemur fram í könnun sem Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) fengu markaðsrannsóknafyrirtækið MMR til að framkvæma. Í tilkynningu SFF um niðurstöður könnunarinnar segir að spurningar hennar hafi verið byggðir á spurningakönnum sem gerð hefur verið í fjölda vestrænna ríkja og því séu niðurstöðurnar samanburðarhæfar. Um 70 prósent aðspurðra gátu svarað spurningu um hversu mikil ávöxtun verður á fimm árum á sparifjárreikningi sem ber tveggja prósenta ársvexti. Það er að sögn SFF sambærileg niðurstaða og fékkst þegar sama spurning var borin upp í bandarískri könnun. „Meira en 80% aðspurðra gátu svarað spurningunni rétt í könnunum sem voru gerðar í Hollandi og Þýskalandi. Athygli vekur að það er sama hlutfall og þegar niðurstaða könnunarinnar fyrir aldurshópinn 18-29 hér á landi er skoðuð. Hlutfallið er lægra en hjá þeim sem eldri eru. Íslendingar virðast hinsvegar hafa ágæta tilfinningu fyrir raunvöxtum og verðbólgu samkvæmt könnuninni. Um 80% gátu svarað rétt að virði peninga á bankareikningi rýrnar þegar verðbólga er hærri en vextir á reikningnum. Um 78% aðspurðra svöruðu slíkri spurningu rétt þegar kannanir voru gerðar í Þýskalandi og Hollandi. Um 60% svöruðu rétt í sambærilegum könnunum í Bandaríkjunum og Japan Einnig var spurt um áhættu. Um 55% aðspurða töldu áhættuminna að fjárfesta í hlutabréfasjóði frekar en í hlutabréfum einstaka fyrirtæki. Er þetta sambærileg niðurstaða og fékkst í Bandaríkjunum og í Hollandi. Í Þýskalandi var hlutfallið 62% en 40% í Japan,“ segir í tilkynningu Samtakanna. Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Um þriðjungur Íslendinga ræður ekki við einfaldan vaxtaútreikning. Þetta kemur fram í könnun sem Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) fengu markaðsrannsóknafyrirtækið MMR til að framkvæma. Í tilkynningu SFF um niðurstöður könnunarinnar segir að spurningar hennar hafi verið byggðir á spurningakönnum sem gerð hefur verið í fjölda vestrænna ríkja og því séu niðurstöðurnar samanburðarhæfar. Um 70 prósent aðspurðra gátu svarað spurningu um hversu mikil ávöxtun verður á fimm árum á sparifjárreikningi sem ber tveggja prósenta ársvexti. Það er að sögn SFF sambærileg niðurstaða og fékkst þegar sama spurning var borin upp í bandarískri könnun. „Meira en 80% aðspurðra gátu svarað spurningunni rétt í könnunum sem voru gerðar í Hollandi og Þýskalandi. Athygli vekur að það er sama hlutfall og þegar niðurstaða könnunarinnar fyrir aldurshópinn 18-29 hér á landi er skoðuð. Hlutfallið er lægra en hjá þeim sem eldri eru. Íslendingar virðast hinsvegar hafa ágæta tilfinningu fyrir raunvöxtum og verðbólgu samkvæmt könnuninni. Um 80% gátu svarað rétt að virði peninga á bankareikningi rýrnar þegar verðbólga er hærri en vextir á reikningnum. Um 78% aðspurðra svöruðu slíkri spurningu rétt þegar kannanir voru gerðar í Þýskalandi og Hollandi. Um 60% svöruðu rétt í sambærilegum könnunum í Bandaríkjunum og Japan Einnig var spurt um áhættu. Um 55% aðspurða töldu áhættuminna að fjárfesta í hlutabréfasjóði frekar en í hlutabréfum einstaka fyrirtæki. Er þetta sambærileg niðurstaða og fékkst í Bandaríkjunum og í Hollandi. Í Þýskalandi var hlutfallið 62% en 40% í Japan,“ segir í tilkynningu Samtakanna.
Mest lesið Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent