Aron Pálmarsson með fjögur í toppslag Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. desember 2013 18:09 Aron Pálmarsson Mynd/Gettyimages Það fóru sex leiki fram í þýska boltanum í dag, Kiel heldur áfram á sigurbraut og átti ekki í vandræðum með HSV í toppslag dagsins. Góðir kaflar hjá Kiel sitthvoru megin við hálfleikinn grundvölluðu öruggan sigur Kiel á HSV í dag. Kiel náði ellefu marka forskoti þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik og voru úrslitin aldrei spurning eftir það. Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Kiel en Guðjón Valur Sigurðsson komst ekki á blað. Fusche Berlin lenti í vandræðum með Balingen-Weilstetten á heimavelli. Balingen náði forskotinu skömmu fyrir leikslok en Berlínarrefirnir náðu forskotinu aftur rétt fyrir lok leiksins. Balingen fékk tækifæri til að jafna metin á lokasekúndu leiksins en markmaður Fusche varði vel og tryggði stigin tvö. Rhein-Necker Löwen vann öruggan sigur á GWD Minden á heimavelli. Alexander Petersson skoraði fjögur mark fyrir Löwen en Stefán Rafn Sigurmannsson komst ekki á blað í leiknum. Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk en gat ekki komið í veg fyrir stórt tap Esenach gegn Lemgo en leiknum lauk með 40-22 sigri Lemgo. Oddur Grétarsson, Erni Arnarson og Ólafur Bjarki Ragnarsson komust allir á blað hjá Emsdetten gegn Melsungen í 27-34 tapi á heimavelli. Emsdetten situr á botni þýsku deildarinnar með aðeins fjögur stig úr nítján leikjum, átta stigum frá öruggu sæti í úrvalsdeildinni á næsta ári. Ólafur Gústafsson var ekki í leikmannahóp Flensburg sem sigraði Magdeburg örugglega á heimavelli. Það eru síðan tveir leikir í kvöld, Lubbecke tekur á móti Wetzlar og Bergischer fær Gummersbach í heimsókn.Úrslit dagsins í þýska handboltanum: Flensburg 38-28 Magdeburg THW Kiel 35-24 HSV Handball Fusche Berlin 30-29 HBW Balingen-Weilstetten Rhein-Neckar Löwen 33-29 TSV GWD Minden TBV Lemgo 40-22 ThSV Eisenach TV Emsdetten 27-34 MT Melsungen Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Sjá meira
Það fóru sex leiki fram í þýska boltanum í dag, Kiel heldur áfram á sigurbraut og átti ekki í vandræðum með HSV í toppslag dagsins. Góðir kaflar hjá Kiel sitthvoru megin við hálfleikinn grundvölluðu öruggan sigur Kiel á HSV í dag. Kiel náði ellefu marka forskoti þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik og voru úrslitin aldrei spurning eftir það. Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Kiel en Guðjón Valur Sigurðsson komst ekki á blað. Fusche Berlin lenti í vandræðum með Balingen-Weilstetten á heimavelli. Balingen náði forskotinu skömmu fyrir leikslok en Berlínarrefirnir náðu forskotinu aftur rétt fyrir lok leiksins. Balingen fékk tækifæri til að jafna metin á lokasekúndu leiksins en markmaður Fusche varði vel og tryggði stigin tvö. Rhein-Necker Löwen vann öruggan sigur á GWD Minden á heimavelli. Alexander Petersson skoraði fjögur mark fyrir Löwen en Stefán Rafn Sigurmannsson komst ekki á blað í leiknum. Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk en gat ekki komið í veg fyrir stórt tap Esenach gegn Lemgo en leiknum lauk með 40-22 sigri Lemgo. Oddur Grétarsson, Erni Arnarson og Ólafur Bjarki Ragnarsson komust allir á blað hjá Emsdetten gegn Melsungen í 27-34 tapi á heimavelli. Emsdetten situr á botni þýsku deildarinnar með aðeins fjögur stig úr nítján leikjum, átta stigum frá öruggu sæti í úrvalsdeildinni á næsta ári. Ólafur Gústafsson var ekki í leikmannahóp Flensburg sem sigraði Magdeburg örugglega á heimavelli. Það eru síðan tveir leikir í kvöld, Lubbecke tekur á móti Wetzlar og Bergischer fær Gummersbach í heimsókn.Úrslit dagsins í þýska handboltanum: Flensburg 38-28 Magdeburg THW Kiel 35-24 HSV Handball Fusche Berlin 30-29 HBW Balingen-Weilstetten Rhein-Neckar Löwen 33-29 TSV GWD Minden TBV Lemgo 40-22 ThSV Eisenach TV Emsdetten 27-34 MT Melsungen
Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn „Virkar eins og maður sé að væla“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Sjá meira