Er atgervisflótti á Íslandi? Er til nóg af peningum á Íslandi fyrir nýsköpunarfyrirtæki?
Þessum spurningum og mörgum öðrum verður svarað á fyrsta nýsköpunarhádegi Klak Innovit á þessu hausti og fjallað verður um gjaldeyrishöft og áhrif þeirra á sprotafyrirtæki.
Nýsköpunarhádegi Klak Innovit eru haldin í hádeginu á þriðjudögum í frumkvöðlasetrinu Innovation House.
Hvert hádegi hefur þema sem tengist nýsköpun, atvinnusköpun og verðmætasköpun á Íslandi. Nýsköpunarhádegi eru samstarfsverkefni Klak Innovit og Landsbankans. Þá koma háskólarnir og fjöldi félagasamtaka að samstarfinu.
Nýsköpunarhádegi Innovit
Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar

Mest lesið

Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut
Viðskipti innlent

Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent






Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn
Viðskipti erlent
