Viðskipti innlent

Greining Arion spáir Lincoln sigri

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Daníel Day Lewins, aðalleikari Lincoln, og Steven Spielberg leikstjóri.
Daníel Day Lewins, aðalleikari Lincoln, og Steven Spielberg leikstjóri.
Greiningardeild Arion banka spáir Lincoln Óskarsverðlaununum í ár. Þetta er niðurstaða sem bankinn fær eftir að hafa notað sérstaka gerð af reiknilíkani við spá sína. Sú aðferð sem Arion banki beitir byggir á líkani hagfræðingsins Andrew Bernard.

Að þessu sinni keppa níu myndir úr draumasmiðjunni um bestu mynd ársins 2012; þær Amour, Argo, Beasts of the Southern Wild, Django Unchained, Life of Pi, Lincoln, Les Misérables, Silver Linings Playbook og Zero Dark Thirty.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×