Viðskipti Seðlabankans virðast hafa skilað árangri Jón Hákon Halldórsson skrifar 31. janúar 2013 12:45 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Mikil hækkun hefur orðið á gengi krónunnar nú í morgunsárið, en það sem af er morgni hefur það styrkst um rúmlega 1,7%, sé tekið mið af gengisvísitölu krónunnar sem vegur saman helstu viðskiptamyntir landsins. Greining Íslandsbanka segir að svo mikil hreyfing á einum viðskiptadegi hafi ekki verið í þessa átt síðan seint í ágúst árið 2009, þ.e. að því gefnu að styrkingin gangi ekki til baka síðar í dag. Greining Íslandsbanka segir að þessa styrkingu megi líklega rekja til inngrips af hálfu Seðlabanka Íslands nú í morgun, en Vísir greindi frá því í dag að bankinn seldi 9 milljónir evra á millibankamarkaði í þremur viðskiptum. Þá telur Greining Íslandsbanka líklegt að fleiri seljendur hafi slegist í hópinn á markaði, en til samanburðar styrktist krónan um 0,5% við 6 milljóna evra inngrip Seðlabankans í lok síðasta árs. Greining Íslandsbanka segir að eins og staðan hafi verið klukkan hálftólf í morgun hafi veiking krónu í janúar að fullu gengið til baka, og er gengi hennar að jafnað svipað og í fyrstu viku janúarmánaðar. Tengdar fréttir Gríðarlegt inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði Seðlabankinn er búinn að kaupa krónur fyrir 9 milljónir evra það sem af er degi í þremur viðskiptum. Með þessu er hann að bregðast við veikingu krónunnar það sem af er á árinu. Viðskiptin eru öllu meira en þau voru á gamlársdag, síðast þegar Seðlabankinn greip til svipaðra aðgerða. 31. janúar 2013 11:09 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Mikil hækkun hefur orðið á gengi krónunnar nú í morgunsárið, en það sem af er morgni hefur það styrkst um rúmlega 1,7%, sé tekið mið af gengisvísitölu krónunnar sem vegur saman helstu viðskiptamyntir landsins. Greining Íslandsbanka segir að svo mikil hreyfing á einum viðskiptadegi hafi ekki verið í þessa átt síðan seint í ágúst árið 2009, þ.e. að því gefnu að styrkingin gangi ekki til baka síðar í dag. Greining Íslandsbanka segir að þessa styrkingu megi líklega rekja til inngrips af hálfu Seðlabanka Íslands nú í morgun, en Vísir greindi frá því í dag að bankinn seldi 9 milljónir evra á millibankamarkaði í þremur viðskiptum. Þá telur Greining Íslandsbanka líklegt að fleiri seljendur hafi slegist í hópinn á markaði, en til samanburðar styrktist krónan um 0,5% við 6 milljóna evra inngrip Seðlabankans í lok síðasta árs. Greining Íslandsbanka segir að eins og staðan hafi verið klukkan hálftólf í morgun hafi veiking krónu í janúar að fullu gengið til baka, og er gengi hennar að jafnað svipað og í fyrstu viku janúarmánaðar.
Tengdar fréttir Gríðarlegt inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði Seðlabankinn er búinn að kaupa krónur fyrir 9 milljónir evra það sem af er degi í þremur viðskiptum. Með þessu er hann að bregðast við veikingu krónunnar það sem af er á árinu. Viðskiptin eru öllu meira en þau voru á gamlársdag, síðast þegar Seðlabankinn greip til svipaðra aðgerða. 31. janúar 2013 11:09 Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Gríðarlegt inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði Seðlabankinn er búinn að kaupa krónur fyrir 9 milljónir evra það sem af er degi í þremur viðskiptum. Með þessu er hann að bregðast við veikingu krónunnar það sem af er á árinu. Viðskiptin eru öllu meira en þau voru á gamlársdag, síðast þegar Seðlabankinn greip til svipaðra aðgerða. 31. janúar 2013 11:09