Lífið

Jack og Lisa misstu fóstur

Jack Osbourne og Lisa Steely misstu fóstur í síðustu viku.
Jack Osbourne og Lisa Steely misstu fóstur í síðustu viku. nordicphotos/getty
Jack Osbourne og eiginkona hans Lisa tilkynntu fylgjendum sínum á Twitter sorgarfréttir.

„Ég hef ekki þorað að segja frá þessu og þurfti smá tíma en við Jack misstum barnið okkar í síðustu viku. Þetta er það erfiðasta sem við höfum þurft að takast á við. Það eina sem við getum gert er að treysta guði,“ sagði Lisa meðal annars.

Osbourne og Lisa áttu eiga eitt barn fyrir en þau giftu sig árið 2012.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.