Viljum ekki koma heim með tvo ósigra á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2013 07:30 Haukur Helgi Pálsson er mikilvægur fyrir íslenska liðið. Mynd/Valli Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Rúmeníu í dag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2015 en strákarnir eiga harma að hefna eftir illa útreið á móti Búlgaríu. Haukur Helgi Pálsson fékk lítið að vera með í Búlgaríuleiknum vegna villuvandræða. „Það er svekkjandi fyrir mig að geta ekki hjálpað liðinu meira. Ég lendi snemma í villuvandræðum og má ekki gera það núna. Núna verð ég bara að passa mig,“ segir Haukur Helgi, sem er lykilmaður í íslenska liðinu og þá sérstaklega varnarlega. „Ég er að reyna að berjast þarna undir í stöðu sem ég á ekki að vera að spila. Við erum litlir þannig að maður tekst bara á við þetta," segir Haukur Helgi ákveðinn og það er ekkert annað en sigur á dagskránni í dag. „Það er klárt mál. Við þurfum að sýna okkar rétta andlit og spila eins og við höfum verið að gera upp á síðkastið. Við viljum ekki koma heim með tvo ósigra á bakinu,“ sagði Haukur, sem býst við spennandi leik. Hann er ekki búinn að afskrifa það að komast áfram. „Það er alltaf möguleiki og við þurfum bara einbeita okkur að því að vinna þennan leik. Við verðum síðan bara að vona að Búlgarar misstígi sig þegar Rúmenarnir koma í heimsókn til þeirra. Þá veit maður aldrei hvað getur gerst. Við þurfum bara að vinna okkar leiki og það er ekkert meira sem við getum gert.“ Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Rúmeníu í dag í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2015 en strákarnir eiga harma að hefna eftir illa útreið á móti Búlgaríu. Haukur Helgi Pálsson fékk lítið að vera með í Búlgaríuleiknum vegna villuvandræða. „Það er svekkjandi fyrir mig að geta ekki hjálpað liðinu meira. Ég lendi snemma í villuvandræðum og má ekki gera það núna. Núna verð ég bara að passa mig,“ segir Haukur Helgi, sem er lykilmaður í íslenska liðinu og þá sérstaklega varnarlega. „Ég er að reyna að berjast þarna undir í stöðu sem ég á ekki að vera að spila. Við erum litlir þannig að maður tekst bara á við þetta," segir Haukur Helgi ákveðinn og það er ekkert annað en sigur á dagskránni í dag. „Það er klárt mál. Við þurfum að sýna okkar rétta andlit og spila eins og við höfum verið að gera upp á síðkastið. Við viljum ekki koma heim með tvo ósigra á bakinu,“ sagði Haukur, sem býst við spennandi leik. Hann er ekki búinn að afskrifa það að komast áfram. „Það er alltaf möguleiki og við þurfum bara einbeita okkur að því að vinna þennan leik. Við verðum síðan bara að vona að Búlgarar misstígi sig þegar Rúmenarnir koma í heimsókn til þeirra. Þá veit maður aldrei hvað getur gerst. Við þurfum bara að vinna okkar leiki og það er ekkert meira sem við getum gert.“
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira