Samningur sem ekki má hafna Emil B. Karlsson skrifar 23. júlí 2013 07:00 Nýhafnar fríverslunarviðræður milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna eru áhugaverðar í tengslum við hugsanlega aðild Íslands að ESB. Viðræðurnar snúast um gerð stærsta fríverslunarsamnings sem nokkurn tíma hefur verið gerður og nær til þriðjungs allra viðskipta í heiminum. Áhrif samningsins gætu orðið gífurleg bæði fyrir öll 28 ríki Evrópusambandsins og Bandaríkin. Í rannsókn sem framkvæmdastjórn ESB lét gera segir að samningurinn gæti leitt til hagvaxtar í ESB-löndunum sem samsvarar því að ráðstöfunarfé hverrar fjölskyldu aukist um u.þ.b. 100 þúsund krónur á ári. Auk þess er gert ráð fyrir 400 þúsund nýjum störfum innan ESB í kjölfar samningsins. Eins og efnahagsástand Vesturlanda er núna er ljóst að þótt yfirstíga þurfi margar pólitískar, menningarlegar og efnahagslegar hindranir verður lagt mikið kapp á að ná lausn. Samningsviðræðurnar snúa ekki aðeins að lækkun tolla því þeir eru aðeins að meðaltali um 4%. Heldur er ekki síður rætt um að ryðja úr vegi ýmsum viðskiptahindrunum í formi reglugerða, staðla og leyfisveitinga sem eru mismunandi í álfunum tveimur. Koma á í veg fyrir að framleiðendur þurfi að framleiða eina vörutegund fyrir Bandaríkjamarkað og aðra fyrir ESB-markað. Markmiðið er þannig bæði að örva atvinnulíf í ríkjunum og auðvelda viðskipti milli samningsaðila.Stærri markaður fyrir vörur og þjónustu Eflaust hefði samningurinn jákvæð áhrif á Ísland ef landið væri aðili að ESB. Samningnum er ætlað að stækka markaðssvæði einstakra landa og auðvelda fjárfestum og fyrirtækjum að starfa þvert á landamæri. Þetta er einmitt mikilvæg forsenda þess að fá hingað erlenda fjárfesta eins og er ofarlega á óskalista stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins. Áhrifin fyrir Ísland hafa ekki verið metin, en að mati sænska viðskiptaráðsins er gert ráð fyrir að samningurinn leiði til þess að útflutningur frá Svíþjóð til Bandaríkjanna aukist um 17%. Auk þess að landsframleiðsla í Svíþjóð aukist aukalega um 0,2% á hverju ári í kjölfar samningsins. Sambærileg hagvaxtaraukning á Íslandi hefði umtalsverð áhrif. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson Skoðun Skoðun Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Sjá meira
Nýhafnar fríverslunarviðræður milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna eru áhugaverðar í tengslum við hugsanlega aðild Íslands að ESB. Viðræðurnar snúast um gerð stærsta fríverslunarsamnings sem nokkurn tíma hefur verið gerður og nær til þriðjungs allra viðskipta í heiminum. Áhrif samningsins gætu orðið gífurleg bæði fyrir öll 28 ríki Evrópusambandsins og Bandaríkin. Í rannsókn sem framkvæmdastjórn ESB lét gera segir að samningurinn gæti leitt til hagvaxtar í ESB-löndunum sem samsvarar því að ráðstöfunarfé hverrar fjölskyldu aukist um u.þ.b. 100 þúsund krónur á ári. Auk þess er gert ráð fyrir 400 þúsund nýjum störfum innan ESB í kjölfar samningsins. Eins og efnahagsástand Vesturlanda er núna er ljóst að þótt yfirstíga þurfi margar pólitískar, menningarlegar og efnahagslegar hindranir verður lagt mikið kapp á að ná lausn. Samningsviðræðurnar snúa ekki aðeins að lækkun tolla því þeir eru aðeins að meðaltali um 4%. Heldur er ekki síður rætt um að ryðja úr vegi ýmsum viðskiptahindrunum í formi reglugerða, staðla og leyfisveitinga sem eru mismunandi í álfunum tveimur. Koma á í veg fyrir að framleiðendur þurfi að framleiða eina vörutegund fyrir Bandaríkjamarkað og aðra fyrir ESB-markað. Markmiðið er þannig bæði að örva atvinnulíf í ríkjunum og auðvelda viðskipti milli samningsaðila.Stærri markaður fyrir vörur og þjónustu Eflaust hefði samningurinn jákvæð áhrif á Ísland ef landið væri aðili að ESB. Samningnum er ætlað að stækka markaðssvæði einstakra landa og auðvelda fjárfestum og fyrirtækjum að starfa þvert á landamæri. Þetta er einmitt mikilvæg forsenda þess að fá hingað erlenda fjárfesta eins og er ofarlega á óskalista stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins. Áhrifin fyrir Ísland hafa ekki verið metin, en að mati sænska viðskiptaráðsins er gert ráð fyrir að samningurinn leiði til þess að útflutningur frá Svíþjóð til Bandaríkjanna aukist um 17%. Auk þess að landsframleiðsla í Svíþjóð aukist aukalega um 0,2% á hverju ári í kjölfar samningsins. Sambærileg hagvaxtaraukning á Íslandi hefði umtalsverð áhrif.
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun