Kynjasjónarmið og sjálfbærni 20. mars 2013 06:00 Kristján Vigfússon tók við starfi forstöðumanns MBA-námsins í HR í síðasta mánuði. Hann segir sérstöðu námsins vera margvíslega. Fréttablaðið/PJETUR MBA-námið í Háskólanum í Reykjavík (HR) er einstakt í sinni röð þar sem koma saman kennarar frá mörgum bestu viðskiptaháskólum heims. Þetta segir Kristján Vigfússon, nýráðinn forstöðumaður MBA-námsins í HR, í samtali við Markaðinn. Nemendur kynnist nýjustu stefnum í alþjóðlegu viðskiptalífi. „Við erum annars vegar með jafnt kynjahlutfall í nemendahópnum, en víðast hvar annars staðar eru 70% nemenda karlar. Svo erum við eini skólinn á Íslandi með svokallaða AMBA-vottun, en af rúmlega sex þúsund MBA-prógrömmum í heiminum eru aðeins 194 skólar með þessa vottun.“ Kristján bætir því við að HR vinni einnig markvisst að því að fjölga konum í kennaraliðinu. Hann segir HR hafa staðið fyrir MBA-námi í tólf ár, en áherslan sé þó enn á framtíðina. „Við teljum okkur vera með sterkan pakka og höfum verið að efla okkar íslensku kennara mikið. Það sem við horfum til núna er að fá fleiri erlenda stúdenta til okkar. Það sem við erum helst að horfa til er að einbeita okkur frekar að sérhæfingu sem snýr að sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð.“ Því tengt segir Kristján að stefnt sé að því að fá til liðs við námið fyrirtæki tengd sjávarútvegi, ferðamannaiðnaði og orkugeiranum. „En það sem drífur okkur áfram er að það er gaman í þessu námi og við erum sífellt að reyna að bæta okkur frá ári til árs,“ segir Kristján að lokum.- þj Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
MBA-námið í Háskólanum í Reykjavík (HR) er einstakt í sinni röð þar sem koma saman kennarar frá mörgum bestu viðskiptaháskólum heims. Þetta segir Kristján Vigfússon, nýráðinn forstöðumaður MBA-námsins í HR, í samtali við Markaðinn. Nemendur kynnist nýjustu stefnum í alþjóðlegu viðskiptalífi. „Við erum annars vegar með jafnt kynjahlutfall í nemendahópnum, en víðast hvar annars staðar eru 70% nemenda karlar. Svo erum við eini skólinn á Íslandi með svokallaða AMBA-vottun, en af rúmlega sex þúsund MBA-prógrömmum í heiminum eru aðeins 194 skólar með þessa vottun.“ Kristján bætir því við að HR vinni einnig markvisst að því að fjölga konum í kennaraliðinu. Hann segir HR hafa staðið fyrir MBA-námi í tólf ár, en áherslan sé þó enn á framtíðina. „Við teljum okkur vera með sterkan pakka og höfum verið að efla okkar íslensku kennara mikið. Það sem við horfum til núna er að fá fleiri erlenda stúdenta til okkar. Það sem við erum helst að horfa til er að einbeita okkur frekar að sérhæfingu sem snýr að sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð.“ Því tengt segir Kristján að stefnt sé að því að fá til liðs við námið fyrirtæki tengd sjávarútvegi, ferðamannaiðnaði og orkugeiranum. „En það sem drífur okkur áfram er að það er gaman í þessu námi og við erum sífellt að reyna að bæta okkur frá ári til árs,“ segir Kristján að lokum.- þj
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent