easyJet flutti 60 milljón farþega á einu ári 6. júní 2013 14:54 Fleiri en 60 milljónir farþega ferðuðust með flugfélaginu easyJet á tólf mánuða tímabili, miðað við 31. maí 2013. Þetta var í fyrsta skipti sem fjöldi farþega fór yfir 60 milljónir á tólf mánaða tímabili. Í tilkynningu segir að u.þ.b 10 milljónir farþegar ferðuðust með easyJet síðustu 12 mánuði í viðskiptaerindum sem er til marks um hversu víðfemt leiðarkerfi félagsins er orðið. easyJet flýgur á fleiri af 100 vinsælustu flugleiðum í Evrópu en nokkurt annað flugfélag. Þegar easyJet var stofnað í nóvember árið 1995 rak það aðeins tvær flugvélar sem flugu á milli áfangastaða innan Bretlandseyja. Nú, aðeins átján árum síðar, á easyJet flota sem samanstendur af 212 farþegaþotum og flugvélar félagsins lenda á 137 flugvöllum í 33 löndum í Evrópu og Norður Afríku. Félagið er nú fjórða stærsta flugfélag í Evrópu og stærsta flugfélagið á Bretlandseyjum. easyJet er jafnframt eitt stærsta fyrirtæki Breta og var nýlega tekið inn í FTSE100 vísitöluna. Um 2000 flugmenn starfa hjá easyJet og um 4500 flugþjónar og flugfreyjur. Meðalaldur flugvéla í flota easyJet er innan við 4 ár sem er með því yngsta sem þekkist hjá svo stóru flugfélagi. easyJet hóf flug hingað til lands fyrir rúmu ári síðan og flýgur nú til þriggja áfangastaða frá Keflavík allt árið um kring, þ.e.a.s. til Lundúna, Manchester og Edinborgar. Gert er ráð fyrir að brottfarir eastJet í viku hverri verði orðnar ellefu frá og með febrúar næstkomandi. Ísland hefur slegið í gegn hjá viðskiptavinum easyJet og flugleiðin á milli Lundunúa og Keflavíkur er með eina bestu sætanýtinguna í öllu leiðarkerfi easyJet, að því er segir í tilkynningunni. Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira
Fleiri en 60 milljónir farþega ferðuðust með flugfélaginu easyJet á tólf mánuða tímabili, miðað við 31. maí 2013. Þetta var í fyrsta skipti sem fjöldi farþega fór yfir 60 milljónir á tólf mánaða tímabili. Í tilkynningu segir að u.þ.b 10 milljónir farþegar ferðuðust með easyJet síðustu 12 mánuði í viðskiptaerindum sem er til marks um hversu víðfemt leiðarkerfi félagsins er orðið. easyJet flýgur á fleiri af 100 vinsælustu flugleiðum í Evrópu en nokkurt annað flugfélag. Þegar easyJet var stofnað í nóvember árið 1995 rak það aðeins tvær flugvélar sem flugu á milli áfangastaða innan Bretlandseyja. Nú, aðeins átján árum síðar, á easyJet flota sem samanstendur af 212 farþegaþotum og flugvélar félagsins lenda á 137 flugvöllum í 33 löndum í Evrópu og Norður Afríku. Félagið er nú fjórða stærsta flugfélag í Evrópu og stærsta flugfélagið á Bretlandseyjum. easyJet er jafnframt eitt stærsta fyrirtæki Breta og var nýlega tekið inn í FTSE100 vísitöluna. Um 2000 flugmenn starfa hjá easyJet og um 4500 flugþjónar og flugfreyjur. Meðalaldur flugvéla í flota easyJet er innan við 4 ár sem er með því yngsta sem þekkist hjá svo stóru flugfélagi. easyJet hóf flug hingað til lands fyrir rúmu ári síðan og flýgur nú til þriggja áfangastaða frá Keflavík allt árið um kring, þ.e.a.s. til Lundúna, Manchester og Edinborgar. Gert er ráð fyrir að brottfarir eastJet í viku hverri verði orðnar ellefu frá og með febrúar næstkomandi. Ísland hefur slegið í gegn hjá viðskiptavinum easyJet og flugleiðin á milli Lundunúa og Keflavíkur er með eina bestu sætanýtinguna í öllu leiðarkerfi easyJet, að því er segir í tilkynningunni.
Mest lesið „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Sjá meira