Stærstir í vindmyllugeiranum Lovísa Eiríksdóttir skrifar 12. júlí 2013 10:00 Orkuframleiðsla frá vindmyllum hefur tvöfaldast í Evrópu síðan í fyrra sumar. Mynd/Getty Danska orkufyrirtækið DONG og þýska fyrirtækið Siemens eru í forystu í vindmyllubransanum í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu frá The European Wind Energy Association (EWEA). Framleiðsla á orku frá vindmyllum á sjó í Evrópu hefur tvöfaldast frá því í fyrra og nægir aukningin til að sjá milljónum heimila fyrir raforku. DONG hefur sett upp flestar aflands vindmyllur í heimsálfunni en Siemens hefur framleitt mikinn meirihluta af vindmyllum í Evrópu og er stærsti birginn á markaðnum. Endurnýjanlegir orkugjafar eru heldur betur að sækja í sig veðrið en sú þróun tengist helst 2020 markmiði Sameinuðu þjóðanna um að 20 prósent af allri orku í Evrópu verði framleidd úr endurnýjanlegum orkugjöfum. Eins og frægt er orðið hefur Landsvirkjun reist tvær vindmyllur í tilraunarskyni norðan við Búrfell og rannsakar nú hvort hægt sé að breyta íslenska rokinu í verðmæta auðlind. Lokið var við uppsetningu vindmyllnanna í desember á síðasta ári og ætti áætluð raforkuframleiðsla þeirra að nægja til að sjá um 1.200 heimilum fyrir rafmagni til daglegra nota. Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Danska orkufyrirtækið DONG og þýska fyrirtækið Siemens eru í forystu í vindmyllubransanum í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu frá The European Wind Energy Association (EWEA). Framleiðsla á orku frá vindmyllum á sjó í Evrópu hefur tvöfaldast frá því í fyrra og nægir aukningin til að sjá milljónum heimila fyrir raforku. DONG hefur sett upp flestar aflands vindmyllur í heimsálfunni en Siemens hefur framleitt mikinn meirihluta af vindmyllum í Evrópu og er stærsti birginn á markaðnum. Endurnýjanlegir orkugjafar eru heldur betur að sækja í sig veðrið en sú þróun tengist helst 2020 markmiði Sameinuðu þjóðanna um að 20 prósent af allri orku í Evrópu verði framleidd úr endurnýjanlegum orkugjöfum. Eins og frægt er orðið hefur Landsvirkjun reist tvær vindmyllur í tilraunarskyni norðan við Búrfell og rannsakar nú hvort hægt sé að breyta íslenska rokinu í verðmæta auðlind. Lokið var við uppsetningu vindmyllnanna í desember á síðasta ári og ætti áætluð raforkuframleiðsla þeirra að nægja til að sjá um 1.200 heimilum fyrir rafmagni til daglegra nota.
Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira