Katrín Olga Jóhannesdóttir, ein valdamesta konan í íslensku viðskiptalífi, segir að leiðandi fyrirtæki á íslenskum markaði séu ekki í samkeppni innanlands heldur við alþjóðleg stórfyrirtæki. Katrín Olga, sem er í stjórn fjölda fyrirtækja og stofnana, kallar eftir nýjum hugsunarhætti hjá stjórnendum. Hún fer yfir þessi og fleiri mál, eins og fjármagnshöft og viðræður við Evrópusambandið, í Klinki vikunnar.
Viðskipti innlent
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.