Launahækkanir mega ekki leiða af sér aukna verðbólgu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 14. september 2013 09:30 Þorsteinn segir að ef okkur auðnist að vinna bug á verðbólgunni munum komum við til með að horfa á meiri hagvöxt og meiri fjölgun starfa. mynd/365 „Miklivægt er að skoða hér á landi forsendur fyrir meiri fjárfestingu og meiri hagvexti,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsis (SA). „Það er mikilvægt að við náum tökum á verðbólgunni.“ Hann segir að ef okkur auðnist að vinna bug á verðbólgunni munum komum við til með að horfa á meiri hagvöxt og meiri fjölgun starfa. Í þessu sambandi leiki kjarasamningarnir mjög stórt hlutverk. Þorsteinn segir að það sé mikilvægt að launahækkanir vegna kjarasamninga verði ekki þannig að þær leiði af sér aukna verðbólgu. Það sé mikilvægt að niðurstaða kjarasamninga verði hófstillt, en ekki síður að ríkisstjórnin vinni í því með aðilum vinnumarkaðarins og að efnahagsstefna stjórnvalda ýti ekki undir verðbólgu. Í leiðara nýs fréttablaðs SA fjallar Þorsteinn um málið. Þar segir hann að öflugt atvinnulíf sé grundvöllur góðra lífskjara, jafnt vinnandi fólk sem og lífeyrisþega. Á því byggi kaupmáttur og velferð heimilanna. Fyrirtæki fjárfesti ekki ef þau búi við slæm skilyrði. Það leiðir af sér að störfum fjölgar ekki og smám saman minnkar samkeppnishæfni atvinnulífs og tekjur heimilanna dragist saman. Í leiðaranum segir hann að fjárfestingar á Íslandi síðustu ár séu minni en um áratuga skeið og mjög lágar í samanburði við samkeppnislöndin. Þar erum við að horfa til hinna norðurlandaþjóðanna og ríkja norður evrópu segir Þorsteinn. Þetta beri því órækt vitni um starfsskilyrði íslenskra fyrirtækja þarf að bæta. Því séu meginviðfangsefni kjarasamninga framundan að stuðla að bættum starfsskilyrðum atvinnulífsins þannig að það geti vaxið og staðið sig í samkeppni við erlenda keppinauta. Samningsaðilar geti stuðlað að því að störfum fjölgi, verðbólga hjarðni, vextir lækkir og kaupmáttur atvinnutekna heimilanna aukist. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sjá meira
„Miklivægt er að skoða hér á landi forsendur fyrir meiri fjárfestingu og meiri hagvexti,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdarstjóri Samtaka atvinnulífsis (SA). „Það er mikilvægt að við náum tökum á verðbólgunni.“ Hann segir að ef okkur auðnist að vinna bug á verðbólgunni munum komum við til með að horfa á meiri hagvöxt og meiri fjölgun starfa. Í þessu sambandi leiki kjarasamningarnir mjög stórt hlutverk. Þorsteinn segir að það sé mikilvægt að launahækkanir vegna kjarasamninga verði ekki þannig að þær leiði af sér aukna verðbólgu. Það sé mikilvægt að niðurstaða kjarasamninga verði hófstillt, en ekki síður að ríkisstjórnin vinni í því með aðilum vinnumarkaðarins og að efnahagsstefna stjórnvalda ýti ekki undir verðbólgu. Í leiðara nýs fréttablaðs SA fjallar Þorsteinn um málið. Þar segir hann að öflugt atvinnulíf sé grundvöllur góðra lífskjara, jafnt vinnandi fólk sem og lífeyrisþega. Á því byggi kaupmáttur og velferð heimilanna. Fyrirtæki fjárfesti ekki ef þau búi við slæm skilyrði. Það leiðir af sér að störfum fjölgar ekki og smám saman minnkar samkeppnishæfni atvinnulífs og tekjur heimilanna dragist saman. Í leiðaranum segir hann að fjárfestingar á Íslandi síðustu ár séu minni en um áratuga skeið og mjög lágar í samanburði við samkeppnislöndin. Þar erum við að horfa til hinna norðurlandaþjóðanna og ríkja norður evrópu segir Þorsteinn. Þetta beri því órækt vitni um starfsskilyrði íslenskra fyrirtækja þarf að bæta. Því séu meginviðfangsefni kjarasamninga framundan að stuðla að bættum starfsskilyrðum atvinnulífsins þannig að það geti vaxið og staðið sig í samkeppni við erlenda keppinauta. Samningsaðilar geti stuðlað að því að störfum fjölgi, verðbólga hjarðni, vextir lækkir og kaupmáttur atvinnutekna heimilanna aukist.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sjá meira