Viðskipti innlent

Hannes Smárason mætti ekki fyrir dóm

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Málið verður næst tekið fyrir þann 9. janúar á næsta ári.
Málið verður næst tekið fyrir þann 9. janúar á næsta ári.
Mál sérstaks saksóknara gegn Hannesi Smárasyni var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.Hannes var þó ekki mættur fyrir dóminn þar sem hann er búsettur erlendis og óskaði verjandi hans eftir því að málinu yrði frestað sem dómarinn féllst á.Það verður næst tekið fyrir þann 9. janúar á næsta ári þar sem Hannes mun taka afstöðu til ákærunnar.Verjandinn sagði fyrir dómi í morgun að hann myndi hugsanlega leggja fram frávísunarkröfu í næsta þinghaldi.Hannes er ákærður fyrir að hafa dregið sér hátt í þrjá milljarða króna af reikningi FL Group árið 2005.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
3,27
24
587.305
REGINN
1,88
17
52.123
FESTI
1,79
9
233.301
VIS
1,71
5
142.148
ICESEA
1,44
4
51.106

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
LEQ
-3,36
1
1.496
ICEAIR
-1,71
17
8.941
MAREL
-0,58
20
362.868
ORIGO
-0,51
5
74.256
BRIM
0
2
21.389
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.