Leikfangafyrirtækið Lego í Danmörku hagnaðist um 8 milljarða danskra króna eða um 180 milljarða króna á síðasta ári. Þessi hagnaður er langt umfram væntingar sérfræðinga.
Í frétt um málið á vefsíðu börsen segir að Lego sé nú metið á 120 milljarða danskra króna eða um 2.700 milljarða króna. Er Lego þar með eitt verðmætasta fyrirtæki landsins.
Hagnaður Lego 180 milljarðar í fyrra

Mest lesið

Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið
Viðskipti innlent

„Alltaf leiðindamál að lenda í svona“
Viðskipti erlent

Flügger rannsakað fyrir brot á viðskiptaþvingunum
Viðskipti erlent


Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja
Viðskipti innlent

Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári
Viðskipti innlent



Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play
Viðskipti innlent

Samkaup segja upp tuttugu og tveimur
Viðskipti innlent